Innlent

Skjálftar í nótt

Mynd/Vilhelm
Skjálftahrina mældist við Hellisheiðarvirkjun í kringum miðnætti. Sá stærsti var mældist þrír á richter. Tíðar skjálftahrinur hafa verið á svæðinu og hafa þúsundir skjálfta mælst þar síðastliðinn mánuð.

Skjálftana má rekja til jarðvarmavinnslu Orkuveitunnar við virkjunina. Skjálftarnir verða þegar affallsvatni er dælt frá virkjuninni niður í sprungur á svæðinu. Þeir stærstu fundist vel í Hveragerði, en þeirra hefur einnig orðið vart í Mosfellsbæ og á Hvollvelli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×