Innlent

Mynd Íslendings slær í gegn

Á myndinni kynnir Steve Jobs Lyklapétur fyrir nútímanum.
Á myndinni kynnir Steve Jobs Lyklapétur fyrir nútímanum. Mynd/Gísli
Gísli Guðjónsson býr í Boston í Bandaríkjunum. Þegar hann frétti af dauða Steve Jobs datt honum í hug skopmynd í minningu forstjórans. Myndin fer nú sem eldur í sinu um internetið og hefur vakið mikla lukku.

Á samskiptamiðlinum facebook nálgast myndin nú 100.000 likes. Einnig hafa erlendir fréttamiðlar fjallað um myndina.

Hér má sjá facebook-síðu Gísla.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×