Maðurinn sem teiknaði Jobs á himnum 9. október 2011 20:02 Hér sést Gísli með Apple-tölvu safn sitt. Gísli Guðjónsson er maðurinn sem teiknaði skopmyndina af Steve Jobs við hlið himnaríkis. Hann segist mikill aðdáandi Jobs og alltaf verið Mac-maður. Þegar hann frétti af dauða Jobs fannst honum réttast að heiðra hann með skopmynd. „Mér hefði aldrei dottið í hug að svona mikið af fólki myndi sjá teikninguna. En Steve Jobs er náttúrlega frægur um allan heim og því hefur myndin vakið gríðarlega athygli," segir Gísli. Hann hefur búið í Bandaríkjunum frá árinu 1988. Í gegnum tíðina hefur hann teiknað fyrir ýmis blöð, jafnt íslensk sem erlend. Þeirra á meðal má nefna Boston Herald, Morgunblaðið og Suðurnesjatíðindin. Hann segist lítið hafa teiknað undanfarið vegna verkefnaleysis. Fyrir ári síðan stofnaði hann facebook-síðu utan yfir skopmyndir sínar, í von um að einn daginn myndi einhver sjá teikningar hans og vilja ráða til vinnu. Svo virðist sem rækilega hafi ræst úr því á síðustu dögum. Gísli stefnir nú að því að búa til stórt plakat með teikningunni sinni og nöfnum þeirra 100.000 manna sem líkar myndin á facebook til að senda til Apple-höfuðstöðvanna til að votta samúð sína og virðingu. Tengdar fréttir Mynd Íslendings slær í gegn Gísli Guðjónsson býr í Boston í Bandaríkjunum. Þegar hann frétti af dauða Steve Jobs datt honum í hug skopmynd í minningu forstjórans. Myndin fer nú sem eldur í sinu um internetið og hefur vakið mikla lukku. Á samskiptamiðlinum facebook nálgast myndin nú 100.000 likes. Einnig hafa erlendir fréttamiðlar fjallað um myndina. 9. október 2011 11:52 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Fleiri fréttir Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Sjá meira
Gísli Guðjónsson er maðurinn sem teiknaði skopmyndina af Steve Jobs við hlið himnaríkis. Hann segist mikill aðdáandi Jobs og alltaf verið Mac-maður. Þegar hann frétti af dauða Jobs fannst honum réttast að heiðra hann með skopmynd. „Mér hefði aldrei dottið í hug að svona mikið af fólki myndi sjá teikninguna. En Steve Jobs er náttúrlega frægur um allan heim og því hefur myndin vakið gríðarlega athygli," segir Gísli. Hann hefur búið í Bandaríkjunum frá árinu 1988. Í gegnum tíðina hefur hann teiknað fyrir ýmis blöð, jafnt íslensk sem erlend. Þeirra á meðal má nefna Boston Herald, Morgunblaðið og Suðurnesjatíðindin. Hann segist lítið hafa teiknað undanfarið vegna verkefnaleysis. Fyrir ári síðan stofnaði hann facebook-síðu utan yfir skopmyndir sínar, í von um að einn daginn myndi einhver sjá teikningar hans og vilja ráða til vinnu. Svo virðist sem rækilega hafi ræst úr því á síðustu dögum. Gísli stefnir nú að því að búa til stórt plakat með teikningunni sinni og nöfnum þeirra 100.000 manna sem líkar myndin á facebook til að senda til Apple-höfuðstöðvanna til að votta samúð sína og virðingu.
Tengdar fréttir Mynd Íslendings slær í gegn Gísli Guðjónsson býr í Boston í Bandaríkjunum. Þegar hann frétti af dauða Steve Jobs datt honum í hug skopmynd í minningu forstjórans. Myndin fer nú sem eldur í sinu um internetið og hefur vakið mikla lukku. Á samskiptamiðlinum facebook nálgast myndin nú 100.000 likes. Einnig hafa erlendir fréttamiðlar fjallað um myndina. 9. október 2011 11:52 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Fleiri fréttir Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Sjá meira
Mynd Íslendings slær í gegn Gísli Guðjónsson býr í Boston í Bandaríkjunum. Þegar hann frétti af dauða Steve Jobs datt honum í hug skopmynd í minningu forstjórans. Myndin fer nú sem eldur í sinu um internetið og hefur vakið mikla lukku. Á samskiptamiðlinum facebook nálgast myndin nú 100.000 likes. Einnig hafa erlendir fréttamiðlar fjallað um myndina. 9. október 2011 11:52