Innlent

Lögreglumenn fara í kröfugöngu klukkan tvö

Mynd/Daníel Rúnarsson
Lögreglumenn hafa boðað til kröfugöngu til þess að mótmæla kjörum sínum. Safnast verður saman við lögreglustöðina á Hverfisgötu klukkan tvö og þaðan gengið fylktu liði að fjármálaráðuneytinu.

Mikil óánægja er í liði lögreglumanna um úrskurð gerðardóms sem féll á dögunum og krefjast þeir þess að fjármálaráðuneytið komi til móts við kröfur þeirra um bætt kjör.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.