Ólafur Örn: Óli á það til að skora úr erfiðustu færunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. september 2011 20:54 Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur. Mynd/Daníel Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, var nokkuð sáttur með 1-1 jafnteflið gegn KR-ingum í Vesturbænum. Grindvíkingar jöfnuðu seint í leiknum með draumamarki Óla Baldurs Bjarnasonar. „Jú jú. Mér fannst líka leikurinn allt í lagi hjá okkur. Við vorum að spila á móti toppliðinu og von á því að það yrði ákveðin pressa á okkur. Að þetta yrði svolítið erfitt. Mér fannst menn gera þetta ágætlega. Í fyrri hálfleik ver Óskar nokkrum sinnum en við fáum okkar tækifæri á móti. Í seinni hálfleik duttum við niður í korter eftir að við fengum markið á okkur. Menn missa aðeins trúna en hún kemur aftur í lokin og við skorum gott mark. Eftir það er leikurinn nokkuð opinn og við hefðum alveg getað stolið þessu en að sjálfsögðu tapað þessu líka," sagði Ólafur Örn. Ólafur Örn sagðist ekki hafa verið að æfa hjólhestaspyrnur með Óla Baldri á æfingum. „Nei, hann hefur átt það til að skora mörk úr erfiðustu færum en láta verja hjá sér þegar hann fær betri færi. Við tökum stigin og það var margt jákvætt í leiknum." Grindvíkingar hafa ekki tapað í sjö leikjum sem er félagsmet hjá liðinu í efstu deild. Ólafur Örn er ánægður með stöðugleikann en segir sigrana þó gefa mikið. „Já en þessi eini sigur gefur mikið. Við verðum að halda áfram að vinna í okkar málum. Það hefur verið stöðugleiki hjá okkur. Kannski ekki skemmtilegustu leikirnir en stöðugri en í fyrri umferðinni. Vonandi getum við byggt á þessu. Mér leiðist að tala um fall eða fallbaráttu. Við reynum bara að hugsa um okkur og sjá hvar þetta endar að loknum 22 umferðum." Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, var nokkuð sáttur með 1-1 jafnteflið gegn KR-ingum í Vesturbænum. Grindvíkingar jöfnuðu seint í leiknum með draumamarki Óla Baldurs Bjarnasonar. „Jú jú. Mér fannst líka leikurinn allt í lagi hjá okkur. Við vorum að spila á móti toppliðinu og von á því að það yrði ákveðin pressa á okkur. Að þetta yrði svolítið erfitt. Mér fannst menn gera þetta ágætlega. Í fyrri hálfleik ver Óskar nokkrum sinnum en við fáum okkar tækifæri á móti. Í seinni hálfleik duttum við niður í korter eftir að við fengum markið á okkur. Menn missa aðeins trúna en hún kemur aftur í lokin og við skorum gott mark. Eftir það er leikurinn nokkuð opinn og við hefðum alveg getað stolið þessu en að sjálfsögðu tapað þessu líka," sagði Ólafur Örn. Ólafur Örn sagðist ekki hafa verið að æfa hjólhestaspyrnur með Óla Baldri á æfingum. „Nei, hann hefur átt það til að skora mörk úr erfiðustu færum en láta verja hjá sér þegar hann fær betri færi. Við tökum stigin og það var margt jákvætt í leiknum." Grindvíkingar hafa ekki tapað í sjö leikjum sem er félagsmet hjá liðinu í efstu deild. Ólafur Örn er ánægður með stöðugleikann en segir sigrana þó gefa mikið. „Já en þessi eini sigur gefur mikið. Við verðum að halda áfram að vinna í okkar málum. Það hefur verið stöðugleiki hjá okkur. Kannski ekki skemmtilegustu leikirnir en stöðugri en í fyrri umferðinni. Vonandi getum við byggt á þessu. Mér leiðist að tala um fall eða fallbaráttu. Við reynum bara að hugsa um okkur og sjá hvar þetta endar að loknum 22 umferðum."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira