Peppi Pepsíkarl er alltaf tengdur við súrefni 16. september 2011 10:15 Peppi Pepsíkall hefur látið að sér kveða á leikjum í Pepsideildinni í fótbolta í sumar en hann lék stórt hlutverk á blaðamannafundi í gær þar sem Ölgerðin og Sport Five skrifuðu undir samstarfssamning. Úrvalsdeild karla og kvenna mun bera nafnið Pepsideildin fram til ársins 2015 en samstarf þessara aðila hefur staðið yfir frá vorinu 2009. Sport Five er rétthafi sjónvarpsréttar og nafnaréttar efstu deilda karla og kvenna í fótbolta. „Hann er tengdur við súrefniskút drengurinn, vegna þess að þetta krefst mikillar orku og súrefnis að vera fíflast fyrir krakka og áhorfendur," sagði Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar þegar hann var inntur eftir þeim gríðarlega hávaða sem fylgir Peppa. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ segir að það hafi mikla þýðingu fyrir deildina að hún beri sama nafnið yfir langan tíma. „Þetta skiptir miklu máli, bæði fyrir okkur og styrktaraðilann. Það skilar meiru eftir því sem nafnið helst lengur á deildinni. Staðan var þröng á sínum tíma en okkur tókst að leiða saman Ölgerðina og Sport Five. Það samstarf hefur verið glimrandi," sagði Geir m.a. en þessi samningur sem gerður var í gær breytir engu fyrir KSÍ sem gerði samning við Sport Five fyrir nokkrum árum um sjónvarps – og nafnarétt efstu deilda karla og kvenna. Sá samningur er til sex ára og segir Geir að sá samningur skipti KSÍ og fótboltafélög landsins gríðarlegu máli. „Við fáum meiri tekjur af þeim samningi en nokkurntíma fyrr. Það skiptir okkur hundruðum milljóna," sagði formaðurinn. Andri segir að samningurinn kosti Ölgerðina umtalsverða fjármuni. „Samningurinn er ekki einu útgjöldin þessu samhliða. Við erum að fjárfesta mikið í umgjörðinni og auglýsingum í kringum þetta í þeirri viðleitni að búa til skemmtun fyrir fjölskylduna og draga fólk á völlinn. Samstarfið hefur gengið vel – við sjáum aukna sölu á okkar vörum, en það er líka ánægjulegt fyrir fyrirtækið að geta gefið eitthvað til baka í íþrótta – og æskulýðsstarf með þessum hætti. Úrvalsdeildin í fótbolta er flott vörumerki," bætti Andri við. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Peppi Pepsíkall hefur látið að sér kveða á leikjum í Pepsideildinni í fótbolta í sumar en hann lék stórt hlutverk á blaðamannafundi í gær þar sem Ölgerðin og Sport Five skrifuðu undir samstarfssamning. Úrvalsdeild karla og kvenna mun bera nafnið Pepsideildin fram til ársins 2015 en samstarf þessara aðila hefur staðið yfir frá vorinu 2009. Sport Five er rétthafi sjónvarpsréttar og nafnaréttar efstu deilda karla og kvenna í fótbolta. „Hann er tengdur við súrefniskút drengurinn, vegna þess að þetta krefst mikillar orku og súrefnis að vera fíflast fyrir krakka og áhorfendur," sagði Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar þegar hann var inntur eftir þeim gríðarlega hávaða sem fylgir Peppa. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ segir að það hafi mikla þýðingu fyrir deildina að hún beri sama nafnið yfir langan tíma. „Þetta skiptir miklu máli, bæði fyrir okkur og styrktaraðilann. Það skilar meiru eftir því sem nafnið helst lengur á deildinni. Staðan var þröng á sínum tíma en okkur tókst að leiða saman Ölgerðina og Sport Five. Það samstarf hefur verið glimrandi," sagði Geir m.a. en þessi samningur sem gerður var í gær breytir engu fyrir KSÍ sem gerði samning við Sport Five fyrir nokkrum árum um sjónvarps – og nafnarétt efstu deilda karla og kvenna. Sá samningur er til sex ára og segir Geir að sá samningur skipti KSÍ og fótboltafélög landsins gríðarlegu máli. „Við fáum meiri tekjur af þeim samningi en nokkurntíma fyrr. Það skiptir okkur hundruðum milljóna," sagði formaðurinn. Andri segir að samningurinn kosti Ölgerðina umtalsverða fjármuni. „Samningurinn er ekki einu útgjöldin þessu samhliða. Við erum að fjárfesta mikið í umgjörðinni og auglýsingum í kringum þetta í þeirri viðleitni að búa til skemmtun fyrir fjölskylduna og draga fólk á völlinn. Samstarfið hefur gengið vel – við sjáum aukna sölu á okkar vörum, en það er líka ánægjulegt fyrir fyrirtækið að geta gefið eitthvað til baka í íþrótta – og æskulýðsstarf með þessum hætti. Úrvalsdeildin í fótbolta er flott vörumerki," bætti Andri við.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti