Gunnleifur: Hugsum bara um okkur Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 19. september 2011 20:35 Gunnleifur Gunnleifsson. Mynd/Vilhelm Gunnleifur Gunnleifsson markvörður FH var að vonum sáttur eftir góðan 3-1 sigur á Grindavík á útivelli í kvöld og eftir úrslitin í Eyjum getur FH komist upp fyrir ÍBV með sigri þegar liðin mætast um næstu helgi í Kaplakrika. „Mér fannst við hafa öll tök á þessum leik í fyrri hálfleik. Við höfðum mikla yfirburði á vellinum. Það var þannig í raun þangað til staðan var orðin 3-0. Þá gáfum við full mikið eftir og við hleyptum þeim inn í leikinn,“ sagði Gunnleifur. „Þeir komu hátt með liðið og við áttum kannski að refsa þeim fyrir það. Þetta var sanngjarnt og aldrei í hættu. Þeir sköpuðu sér engin færi. Við erum með frábæra varnarmenn. Tommy veit alveg hvað hann er að gera og Freyr, þetta eru frábærir hafsentar. Við spiluðum á okkar styrkleika og auðvitað skoðum við hver andstæðingurinn er og spilum líka út frá því.“ „Við réðum hraðanum í leiknum og hefðum kannski mátt keyra upp hraðann aðeins meir í fyrri hálfleik en við réðum því svo sem hversu hraður þessi leikur yrði því við höfðum öll völd á honum. Við kláruðum leikinn í rauninni með þriðja markinu. Þá reyndum við bara að drepa þetta niður en vorum full værukærir,“ sagði Gunnleifur sem vildi ekki viðurkenna að FH væri með hugann við leikinn í Eyjum heldur hugsaði fyrst og fremst um að halda Val og Stjörnunni fyrir aftan sig í baráttunni um Evrópusæti. „Það eina sem við getum gert er að hugsa um okkur, við vorum ekkert að pæla í leiknum úti í Eyjum. Nú er bara að fara undirbúa leikinn gegn ÍBV sem verður hörkuleikur. Við bjóðum þá velkomna í Kaplakrika,“ sagði Gunnleifur að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Gunnleifur Gunnleifsson markvörður FH var að vonum sáttur eftir góðan 3-1 sigur á Grindavík á útivelli í kvöld og eftir úrslitin í Eyjum getur FH komist upp fyrir ÍBV með sigri þegar liðin mætast um næstu helgi í Kaplakrika. „Mér fannst við hafa öll tök á þessum leik í fyrri hálfleik. Við höfðum mikla yfirburði á vellinum. Það var þannig í raun þangað til staðan var orðin 3-0. Þá gáfum við full mikið eftir og við hleyptum þeim inn í leikinn,“ sagði Gunnleifur. „Þeir komu hátt með liðið og við áttum kannski að refsa þeim fyrir það. Þetta var sanngjarnt og aldrei í hættu. Þeir sköpuðu sér engin færi. Við erum með frábæra varnarmenn. Tommy veit alveg hvað hann er að gera og Freyr, þetta eru frábærir hafsentar. Við spiluðum á okkar styrkleika og auðvitað skoðum við hver andstæðingurinn er og spilum líka út frá því.“ „Við réðum hraðanum í leiknum og hefðum kannski mátt keyra upp hraðann aðeins meir í fyrri hálfleik en við réðum því svo sem hversu hraður þessi leikur yrði því við höfðum öll völd á honum. Við kláruðum leikinn í rauninni með þriðja markinu. Þá reyndum við bara að drepa þetta niður en vorum full værukærir,“ sagði Gunnleifur sem vildi ekki viðurkenna að FH væri með hugann við leikinn í Eyjum heldur hugsaði fyrst og fremst um að halda Val og Stjörnunni fyrir aftan sig í baráttunni um Evrópusæti. „Það eina sem við getum gert er að hugsa um okkur, við vorum ekkert að pæla í leiknum úti í Eyjum. Nú er bara að fara undirbúa leikinn gegn ÍBV sem verður hörkuleikur. Við bjóðum þá velkomna í Kaplakrika,“ sagði Gunnleifur að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira