Þorvaldur: Sénsinn er okkar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. september 2011 22:26 Þorvaldur fylgist með sínum mönnum í kvöld. Mynd/Vilhelm Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna á Keflavík í kvöld, 1-0. Fyrir vikið er liðið komið í bullandi séns á að bjarga sér frá falli eftir skelfilegt gengi framan af móti. Kristinn Ingi Halldórsson skoraði eina mark Fram í leiknum snemma í síðari hálfleik. Keflvíkingar fengu tækifæri til að jafna í uppbótartíma en áttu þá skalla í stöng. „Við höfum verið að klúðra nokkrum stigum í síðustu 5-6 leikjum okkar en engu að síður höfum við verið að spila vel,“ sagði Þorvaldur eftir leikinn. „Það var því gott að fá þessi stig í kvöld en það er ljóst að við þurfum heldur betur að láta hlutina ganga með okkur ef við ætlum að klára dæmið.“ Hann segir að leikáætlun sinna manna hafi gengið upp að mestu leyti. „Það hefði verið gott að fá annað mark til að létta aðeins á pressunni og láta þá koma aðeins framar á völlinn. Þeir voru mjög þéttir í sinni varnarvinnu og voru duglegir. Þetta var því erfitt fyrir okkur og mér fannst við á köflum óþolinmóðir og farnir að örvænta.“ „En svo kom markið og þá sá ég glampa í augum strákanna - þeir ætluðu að selja sig dýrt eftir þetta,“ bætti Þorvaldur við. „Mörk breyta ekki bara leikjum, heldur persónum líka. Mörkin hafa breytt okkur í sumar og við gerum okkur grein fyrir því að við erum nálægt okkar markmiðum en við eigum enn langt í land.“ Hann hrósaði einnig Samuel Hewson sem var öflugur á miðjunni í kvöld. „Hann er virkilega hæfileikaríkur fótboltamaður og menn eins og hann og Steven Lennon gera aðra leikmenn í kringum sig betri. Það hjálpar mikið til.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna á Keflavík í kvöld, 1-0. Fyrir vikið er liðið komið í bullandi séns á að bjarga sér frá falli eftir skelfilegt gengi framan af móti. Kristinn Ingi Halldórsson skoraði eina mark Fram í leiknum snemma í síðari hálfleik. Keflvíkingar fengu tækifæri til að jafna í uppbótartíma en áttu þá skalla í stöng. „Við höfum verið að klúðra nokkrum stigum í síðustu 5-6 leikjum okkar en engu að síður höfum við verið að spila vel,“ sagði Þorvaldur eftir leikinn. „Það var því gott að fá þessi stig í kvöld en það er ljóst að við þurfum heldur betur að láta hlutina ganga með okkur ef við ætlum að klára dæmið.“ Hann segir að leikáætlun sinna manna hafi gengið upp að mestu leyti. „Það hefði verið gott að fá annað mark til að létta aðeins á pressunni og láta þá koma aðeins framar á völlinn. Þeir voru mjög þéttir í sinni varnarvinnu og voru duglegir. Þetta var því erfitt fyrir okkur og mér fannst við á köflum óþolinmóðir og farnir að örvænta.“ „En svo kom markið og þá sá ég glampa í augum strákanna - þeir ætluðu að selja sig dýrt eftir þetta,“ bætti Þorvaldur við. „Mörk breyta ekki bara leikjum, heldur persónum líka. Mörkin hafa breytt okkur í sumar og við gerum okkur grein fyrir því að við erum nálægt okkar markmiðum en við eigum enn langt í land.“ Hann hrósaði einnig Samuel Hewson sem var öflugur á miðjunni í kvöld. „Hann er virkilega hæfileikaríkur fótboltamaður og menn eins og hann og Steven Lennon gera aðra leikmenn í kringum sig betri. Það hjálpar mikið til.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira