Fjölmargar íbúðir í eigu fjármögnunarfyrirtækja standa auðar 12. ágúst 2011 18:19 Þrettán hundruð og sextíu íbúðir í eigu fjármögnunarfyrirtækja standa auðar á Íslandi. Sjö hundruð og fimmtíu eru leigðar út en alls eiga fjármögnunarfyrirtækin meira en tvö þúsund og eitt hundrað íbúðir um allt land. Frá því í október 2008 hafa fjármála- og fjármögnunarfyrirtækin, eða félög sem stofnuð voru utan um eignir þeirra, leyst til sín húsnæði margra þeirra sem ekki gátu staðið í skilum. Margar eignir hafa verið seldar, sumar eignir eru í útleigu til gerðarþola eða leigjenda þeirra, en aðrar eignir standa auðar. Fréttastofa óskaði eftir upplýsingum um fjölda íbúðarhúsnæða í eigu fjármögnunarfyrirtækjana og í dag er staðan þessi: Arion banki á sjötíu og sex íbúðir, Íslandsbanki á hundrað sextíu og sjö íbúðir, Landsbankinn á tvö hundruð og þrjátíu íbúðir, Drómi, sem er félag sem stofnað var utan um eignir Spron og frjálsa fjárfestingabankans, á tvö hundruð og fimmtíu íbúðir en íbúðalánasjóður á þrettán hundruð áttatíu og fimm íbúðir. Í dag eiga því fjármála- og fjármögnunarfyrirtækin rúmlega tvö þúsund og eitt hundrað íbúðarhúsnæði á Íslandi. Hluti þessara fasteigna eru hins vegar óíbúðarhæf húsnæði sem eru einungis fokheld eða á byggingarstigi. Hlutfall þeirra fékkst ekki uppgefið. Fyrirtækin hafa hins vegar lánað út hluta af þeim íbúðum sem þau hafa leyst til sín til gerðarþola eða þeirra leigjenda sem voru í íbúðinni en samtals eru tæplega sjö hundruð og fimmtíu leigusamningar í gildi í dag. Eftir standa því þrettán hundruð og sextíu íbúðir auðar eða á byggingarstigi í eigu fjármála- og fjármögnunarfyrirtækjana á Íslandi. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þrettán hundruð og sextíu íbúðir í eigu fjármögnunarfyrirtækja standa auðar á Íslandi. Sjö hundruð og fimmtíu eru leigðar út en alls eiga fjármögnunarfyrirtækin meira en tvö þúsund og eitt hundrað íbúðir um allt land. Frá því í október 2008 hafa fjármála- og fjármögnunarfyrirtækin, eða félög sem stofnuð voru utan um eignir þeirra, leyst til sín húsnæði margra þeirra sem ekki gátu staðið í skilum. Margar eignir hafa verið seldar, sumar eignir eru í útleigu til gerðarþola eða leigjenda þeirra, en aðrar eignir standa auðar. Fréttastofa óskaði eftir upplýsingum um fjölda íbúðarhúsnæða í eigu fjármögnunarfyrirtækjana og í dag er staðan þessi: Arion banki á sjötíu og sex íbúðir, Íslandsbanki á hundrað sextíu og sjö íbúðir, Landsbankinn á tvö hundruð og þrjátíu íbúðir, Drómi, sem er félag sem stofnað var utan um eignir Spron og frjálsa fjárfestingabankans, á tvö hundruð og fimmtíu íbúðir en íbúðalánasjóður á þrettán hundruð áttatíu og fimm íbúðir. Í dag eiga því fjármála- og fjármögnunarfyrirtækin rúmlega tvö þúsund og eitt hundrað íbúðarhúsnæði á Íslandi. Hluti þessara fasteigna eru hins vegar óíbúðarhæf húsnæði sem eru einungis fokheld eða á byggingarstigi. Hlutfall þeirra fékkst ekki uppgefið. Fyrirtækin hafa hins vegar lánað út hluta af þeim íbúðum sem þau hafa leyst til sín til gerðarþola eða þeirra leigjenda sem voru í íbúðinni en samtals eru tæplega sjö hundruð og fimmtíu leigusamningar í gildi í dag. Eftir standa því þrettán hundruð og sextíu íbúðir auðar eða á byggingarstigi í eigu fjármála- og fjármögnunarfyrirtækjana á Íslandi.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira