Ástandið óþolandi og auka þarf framboð á leiguhúsnæði 14. ágúst 2011 12:00 Pétur H. Blöndal, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Mynd/Brjánn Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa óskað eftir því að Félags og tryggingamálanefnd ræði bága stöðu leigjenda á næsta fundi sínum. Ástandið á leigumarkaðnum sé óviðunandi og auka þurfi framboð á leighúsnæði til muna. Þetta segir Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem hefur ásamt Unni Brá Konráðsdóttur óskað eftir því að félags og tryggingamálanefnd ræði málefni leigutaka. Í samtali við fréttastofu sagði Pétur leigjendur vera ört stækkandi hóp og því ekki hægt að horfa framhjá stöðu þeirra. Milljarðir hafi farið til bjargar skuldsettum heimilum - til dæmis kostaði 110 prósent leið Íbúðalánasjóð 19 milljarða, að sögn Péturs. En litlu fé sé varið til að koma jafnvægi á leigumarkaðinn. Í fréttum okkar í gær og í fyrradag greindum við frá því að bankarnir, fjármögnunarfyrirtækin og Íbúðalánasjóður eigi saman um 2300 íbúðir og eignir, sem teknar hafa verið eignarnámi. Lítill hluti þessara eigna er í útleigu. Sigurður Erlingsson, framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs sagði í gær að sjóðurinn þyrfti að flýta framkvæmdum við þær eignir sem nú eru á byggingarstigi til að koma til móts við ört hækkandi eftirspurn á leigumarkaðnum. Hann bjóst við því að í lok árs myndi sjóðurinn eiga um 2000 íbúðir, sem teknar hefðu verið eignarnámi. Í bréfi þingmannana tveggja er óskað eftir því að Félags- og tryggingamálanefnd leiti eftir upplýsingum sem fyrir liggi um stöðu heimila sem eru á leigumarkaðnum, hvaða stuðnings þessi heimili njóta af hálfu ríkisvaldsins og sveitarfélaga og hvort ástæða sé til að breyta þeim stuðningi til samræmis við stuðning við aðrar fjölskyldur í landinu. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarastarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa óskað eftir því að Félags og tryggingamálanefnd ræði bága stöðu leigjenda á næsta fundi sínum. Ástandið á leigumarkaðnum sé óviðunandi og auka þurfi framboð á leighúsnæði til muna. Þetta segir Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem hefur ásamt Unni Brá Konráðsdóttur óskað eftir því að félags og tryggingamálanefnd ræði málefni leigutaka. Í samtali við fréttastofu sagði Pétur leigjendur vera ört stækkandi hóp og því ekki hægt að horfa framhjá stöðu þeirra. Milljarðir hafi farið til bjargar skuldsettum heimilum - til dæmis kostaði 110 prósent leið Íbúðalánasjóð 19 milljarða, að sögn Péturs. En litlu fé sé varið til að koma jafnvægi á leigumarkaðinn. Í fréttum okkar í gær og í fyrradag greindum við frá því að bankarnir, fjármögnunarfyrirtækin og Íbúðalánasjóður eigi saman um 2300 íbúðir og eignir, sem teknar hafa verið eignarnámi. Lítill hluti þessara eigna er í útleigu. Sigurður Erlingsson, framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs sagði í gær að sjóðurinn þyrfti að flýta framkvæmdum við þær eignir sem nú eru á byggingarstigi til að koma til móts við ört hækkandi eftirspurn á leigumarkaðnum. Hann bjóst við því að í lok árs myndi sjóðurinn eiga um 2000 íbúðir, sem teknar hefðu verið eignarnámi. Í bréfi þingmannana tveggja er óskað eftir því að Félags- og tryggingamálanefnd leiti eftir upplýsingum sem fyrir liggi um stöðu heimila sem eru á leigumarkaðnum, hvaða stuðnings þessi heimili njóta af hálfu ríkisvaldsins og sveitarfélaga og hvort ástæða sé til að breyta þeim stuðningi til samræmis við stuðning við aðrar fjölskyldur í landinu.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarastarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira