Innlent

Enginn með allar tölurnar réttar

Lottópotturinn verður fjórfaldur næst en enginn var með allar tölurnar réttar í kvöld. Tveir voru með fjórar tölur réttar auk bónustölunnar og fá vinningshafarnir tæplega 270 þúsund í sinn hlut.

Tölurnar í kvöld voru 8 - 20 - 22 - 26 - 32 og bónustalan var 21.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×