Íslensk hjúkrunarkona á vaktinni í Osló 23. júlí 2011 14:30 Miðborg Oslóar í gær. Mynd/AFP „Ástandið var mjög „kaótískt" til að byrja með, fyrst eftir að fréttist af sprengingunni í Osló voru allir mjög sjokkeraðir og síðan enn frekar þegar fréttist af skotárásinni," segir Anna María Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur, sem vinnur á spítala í Sandvika sem er skammt frá Osló. Hún kom ekki beint að atburðunum í höfuðborginni í gær, þegar þrjátíu og tveggja ára karlmaður, sprengdi bifreið í miðborginni með þeim afleiðingum að minnsta kosti sjö létu lífið og fjölmargir særðst. Viðvörunarstigið á spítalnum sem hún vinnur á var hækkað. „Starfsfólk var kallað í vinnu og allir voru í startholunum við að taka við slösuðum ef þess þyrfti, það er að segja ef spítalarnir í Osló gætu ekki lengur tekið við sjúklingum."Anna María Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingurÍ gær segir hún að mikil spenna hafi verið á meðal sjúklinga og starfsfólks og lögð hafi verið áhersla á að halda sem mestri ró meðal sjúklinga og reyna halda rútínu. „Einnig var farið í það að reyna að útskrifa þá sjúklinga sem mögulega var hægt að útskrifa til þess að hafa pláss ef einhverjir sjúklingar kæmu til okkar. Síðan eftir að búið var að gefa út að sjúkrahúsið væri nú á rauðu viðbúnaðarstigi fór allt að fyllast af starfsfólki sem hafði verið kallað til vinnu, þetta var mjög spes að upplifa, hjúkrunarfók var þarna í gulum vestum og maður fann mjög sterkt fyrir alvarleika málsins," segir Anna María. Þá hafi öryggiseftirlit aukist til muna. „Það fékk enginn að koma inn á deildina nema sína skilríki og allt öryggi var hert," segir hún. Í fyrstu var talið að um hryðjuverk væri að ræða, en nú er talið víst að þrjátíu og tveggja ára karlmaður, Anders Behring Breivik, hafi sprengt bifreiðina í loft upp og keyrt svo að eyjunni Útey. Þar hafi hann banað að minnsta kosti 84 ungmennum sem voru saman komin á eyjunni á vegum ungra jafnaðarmanna. Hann er í haldi lögreglu. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Fleiri fréttir Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Sjá meira
„Ástandið var mjög „kaótískt" til að byrja með, fyrst eftir að fréttist af sprengingunni í Osló voru allir mjög sjokkeraðir og síðan enn frekar þegar fréttist af skotárásinni," segir Anna María Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur, sem vinnur á spítala í Sandvika sem er skammt frá Osló. Hún kom ekki beint að atburðunum í höfuðborginni í gær, þegar þrjátíu og tveggja ára karlmaður, sprengdi bifreið í miðborginni með þeim afleiðingum að minnsta kosti sjö létu lífið og fjölmargir særðst. Viðvörunarstigið á spítalnum sem hún vinnur á var hækkað. „Starfsfólk var kallað í vinnu og allir voru í startholunum við að taka við slösuðum ef þess þyrfti, það er að segja ef spítalarnir í Osló gætu ekki lengur tekið við sjúklingum."Anna María Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingurÍ gær segir hún að mikil spenna hafi verið á meðal sjúklinga og starfsfólks og lögð hafi verið áhersla á að halda sem mestri ró meðal sjúklinga og reyna halda rútínu. „Einnig var farið í það að reyna að útskrifa þá sjúklinga sem mögulega var hægt að útskrifa til þess að hafa pláss ef einhverjir sjúklingar kæmu til okkar. Síðan eftir að búið var að gefa út að sjúkrahúsið væri nú á rauðu viðbúnaðarstigi fór allt að fyllast af starfsfólki sem hafði verið kallað til vinnu, þetta var mjög spes að upplifa, hjúkrunarfók var þarna í gulum vestum og maður fann mjög sterkt fyrir alvarleika málsins," segir Anna María. Þá hafi öryggiseftirlit aukist til muna. „Það fékk enginn að koma inn á deildina nema sína skilríki og allt öryggi var hert," segir hún. Í fyrstu var talið að um hryðjuverk væri að ræða, en nú er talið víst að þrjátíu og tveggja ára karlmaður, Anders Behring Breivik, hafi sprengt bifreiðina í loft upp og keyrt svo að eyjunni Útey. Þar hafi hann banað að minnsta kosti 84 ungmennum sem voru saman komin á eyjunni á vegum ungra jafnaðarmanna. Hann er í haldi lögreglu.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Fleiri fréttir Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Sjá meira
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda