Innlent

Sækja veikan mann í skemmtiferðarskip

Þyrla Landhelgisgæslunnar fór í loftið um klukkan sjö í kvöld en tilkynnt var veikindi manns um borð í skemmtiferðaskipi norðaustur af landinu. Ekki liggur fyrir hversu veikur maðurinn er en gert er ráð fyrir að farið verði með hann á Landspítalann í Fossvogi eða á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Áætlað er að þyrlan komi til landsins um klukkan tíu í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×