Reykjavíkurborg áminnt og sektuð 27. júlí 2011 19:45 Innanríkisráðuneytið hefur sent Reykjavíkurborg bréf þar sem þess er krafist að þriggja ára fjárhagsáætlun borgarinnar verði kynnt innan fjögurra vikna, annars verði gripið til úrræða. Staðgengill borgarstjóra segir fjármögnun málefna fatlaðra það eina sem enn eigi eftir að fullvinna. Í bréfinu er hótað að dagsektum og stöðvun greiðslna úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga samkvæmt lögum um sveitarfélögu ef áætlunin verður ekki birt. Samkvæmt lögunum á sveitarfélag skila inn þriggja ára áætlun fyrir lok febrúarmánaðar. Borginni hefur nú verið veittur fjögurra vikna frestur. Regína Ásvaldsdóttir, staðgengill borgarstjóra, segir að rekja megi töfina til flutnings málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga. Eitt hundrað sjötíu og sjö milljónir þurfi til að fjármagna málaflokkinn auk þess sem jöfnunarsjóður sveitarfélaga, sem er á vegum innanríkisráðuneytisins, gerir áætlun um ellefu mánaðargreiðslu í stað tólf mánaða. Alls vanti því fjögur hundruð þrjátíu og átta milljónir. Hún segir fjármálaskrifstofu borgarinnar hafa verið falið að hefja undirbúning og að borgin verði við beiðni ráðuneytisins og skili fjármagnsáætlun inann fjögurra vikna. Ekki sé víst hvort hægt verði að ganga frá málaflokkum á þeim tíma og því gæti borgin þurft að skila áætluninni með fyrirvörum. Þá hefur Kauphöll Íslands áminnt og sektað Reykjavíkurborg og fjögur önnur sveitarfélög fyrir að skila ekki ársreikningum sínum til Kauphallarinnar á réttum tíma, tíu sveitarfélög skiluðu hins vegar of seint. Sveitarfélögin sem voru sektuð, auk Reykjavikurborgar eru Sandgerðisbær, Vestmannaeyjabær, Norðurþing og Langanesbyggð. Samkvæmt sveitastjórnarlögum á að skila inn ársreikningum fyrir lok aprílmánaðar. Fjögur fyrrgreindra sveitarfélaga skiluðu ársreikningunum inn um miðjan maí, en Vestmannaeyjabær skilaði þeim inn seinni hlutann í júní. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Innanríkisráðuneytið hefur sent Reykjavíkurborg bréf þar sem þess er krafist að þriggja ára fjárhagsáætlun borgarinnar verði kynnt innan fjögurra vikna, annars verði gripið til úrræða. Staðgengill borgarstjóra segir fjármögnun málefna fatlaðra það eina sem enn eigi eftir að fullvinna. Í bréfinu er hótað að dagsektum og stöðvun greiðslna úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga samkvæmt lögum um sveitarfélögu ef áætlunin verður ekki birt. Samkvæmt lögunum á sveitarfélag skila inn þriggja ára áætlun fyrir lok febrúarmánaðar. Borginni hefur nú verið veittur fjögurra vikna frestur. Regína Ásvaldsdóttir, staðgengill borgarstjóra, segir að rekja megi töfina til flutnings málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga. Eitt hundrað sjötíu og sjö milljónir þurfi til að fjármagna málaflokkinn auk þess sem jöfnunarsjóður sveitarfélaga, sem er á vegum innanríkisráðuneytisins, gerir áætlun um ellefu mánaðargreiðslu í stað tólf mánaða. Alls vanti því fjögur hundruð þrjátíu og átta milljónir. Hún segir fjármálaskrifstofu borgarinnar hafa verið falið að hefja undirbúning og að borgin verði við beiðni ráðuneytisins og skili fjármagnsáætlun inann fjögurra vikna. Ekki sé víst hvort hægt verði að ganga frá málaflokkum á þeim tíma og því gæti borgin þurft að skila áætluninni með fyrirvörum. Þá hefur Kauphöll Íslands áminnt og sektað Reykjavíkurborg og fjögur önnur sveitarfélög fyrir að skila ekki ársreikningum sínum til Kauphallarinnar á réttum tíma, tíu sveitarfélög skiluðu hins vegar of seint. Sveitarfélögin sem voru sektuð, auk Reykjavikurborgar eru Sandgerðisbær, Vestmannaeyjabær, Norðurþing og Langanesbyggð. Samkvæmt sveitastjórnarlögum á að skila inn ársreikningum fyrir lok aprílmánaðar. Fjögur fyrrgreindra sveitarfélaga skiluðu ársreikningunum inn um miðjan maí, en Vestmannaeyjabær skilaði þeim inn seinni hlutann í júní.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira