Slátrun flýtt um tvær vikur 28. júlí 2011 19:28 Sláturleyfishafar hafa nú í samvinnu við sauðfjárbændur ákveðið að flýta slátrun um tvær vikur. Sindri Sigurgeirsson formaður Landssamtaka sauðfjárbænda segir í fréttatilkynningu samtakanna að með þessu sé verið að bregðast við kröfum markaðarins. Sláturhúsin munu bjóða upp á álagsgreiðslur til þeirra bænda sem ákveða að senda lömb sín snemma til slátrunar og Markaðsráð kindakjöts mun greiða bændum álagsgreiðslur sem nema 2.000 krónum á hvert lamb fyrstu sláturvikuna en greiðslurnar lækka um 500 krónur á viku eftir það. „Eftirspurn eftir lambakjöti er mikil og með þessum aðgerðum er verið að svara henni. Lömbin eru léttari þegar svo skammt er liðið á haustið, en með álagsgreiðslum er komið til móts við bændur hvað það varðar." Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtakanna, segir að þetta sé jákvætt fyrir neytendur og geti verið góð búbót fyrir bændur. „Margir bændur hafa átt í erfiðleikum vegna rysjótts tíðarfars og það er ánægjulegt ef þeir geta nýtt sér þann möguleika að senda lömb frá sér í sláturhús um miðjan ágúst. Það auðveldar bústjórnina að einhverju leyti og álagsgreiðslur gera þetta að fýsilegum kosti." Mörgum mun eflaust þykja þetta gleðitíðindi, en í ljósi flýtingarinnar má nú gera ráð fyrir því að ferskt lambakjöt verði komið í verslanir upp úr miðjum ágúst. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Sláturleyfishafar hafa nú í samvinnu við sauðfjárbændur ákveðið að flýta slátrun um tvær vikur. Sindri Sigurgeirsson formaður Landssamtaka sauðfjárbænda segir í fréttatilkynningu samtakanna að með þessu sé verið að bregðast við kröfum markaðarins. Sláturhúsin munu bjóða upp á álagsgreiðslur til þeirra bænda sem ákveða að senda lömb sín snemma til slátrunar og Markaðsráð kindakjöts mun greiða bændum álagsgreiðslur sem nema 2.000 krónum á hvert lamb fyrstu sláturvikuna en greiðslurnar lækka um 500 krónur á viku eftir það. „Eftirspurn eftir lambakjöti er mikil og með þessum aðgerðum er verið að svara henni. Lömbin eru léttari þegar svo skammt er liðið á haustið, en með álagsgreiðslum er komið til móts við bændur hvað það varðar." Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtakanna, segir að þetta sé jákvætt fyrir neytendur og geti verið góð búbót fyrir bændur. „Margir bændur hafa átt í erfiðleikum vegna rysjótts tíðarfars og það er ánægjulegt ef þeir geta nýtt sér þann möguleika að senda lömb frá sér í sláturhús um miðjan ágúst. Það auðveldar bústjórnina að einhverju leyti og álagsgreiðslur gera þetta að fýsilegum kosti." Mörgum mun eflaust þykja þetta gleðitíðindi, en í ljósi flýtingarinnar má nú gera ráð fyrir því að ferskt lambakjöt verði komið í verslanir upp úr miðjum ágúst.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira