Fyrsta skrefið að svara áminningarbréfi EFTA Jón Hákon Halldórsson skrifar 10. apríl 2011 11:28 Steingrímur Sigfússon hélt blaðamannafund í morgun. Mynd/ Vilhelm. Stjórnvöld munu svara áminningarbréfi frá Eftirlitstofnun EFTA frá 26. maí síðastliðinn að höfðu samráði við utanríkismálanefnd Alþingis. Af hálfu íslenskra stjórnvalda verður lögð áhersla á að meðferð málsins verði hraðað eins og kostur er þar sem óvissa um lyktir málsins er engum í hag. Þetta segir í tilkynningu frá ríkisstjórn Íslands vegna niðurstöðu kosninganna í gær þar sem Icesave samningunum var hafnað. Ríkisstjórnin tekur fram að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar hefur ekki áhrif á skipti bús Landsbanka Íslands hf., sem fer fram á grundvelli íslenskra laga. Væntingar standa til þess að úthlutun úr búinu hefjist í sumar og eru góðar líkur á að eignir búsins muni að lang mestu eða öllu leyti duga fyrir forgangskröfum vegna Icesave. Mikilvægt sé að eyða nú, eins og kostur er, þeirri óvissu sem niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar óhjákvæmilega skapar. Ríkisstjórnin muni eiga viðræður um stöðuna við formenn stjórnarandstöðuflokkanna, samtök launafólks og atvinnurekenda í tengslum við stöðu kjaraviðræðna og vinna náið með Seðlabankanum. „Einnig verða viðræður við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og samstarfsþjóðirnar, hin Norðurlöndin og Pólland, til að freista þess að tryggja hnökralausa framvindu efnahagsáætlunarinnar. Ríkisstjórnin mun nú, líkt og áður, standa vörð um stöðugleika í íslensku efnahags- og fjármálalífi og halda áfram á þeirri braut uppbyggingar sem mörkuð hefur verið í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008, þar sem mikill og ótvíræður árangur hefur náðst. Engu að síður er ljóst að niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar kallar á visst endurmat á forsendum ríkisfjármála- og efnahagsmála. Það endurmat mun liggja fyrir í fyrrihluta maímánaðar,“ segir í yfirlýsingunni. Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hugsa þurfi með gagnrýnum hætti um fólksfjölgun síðustu ára Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Stjórnvöld munu svara áminningarbréfi frá Eftirlitstofnun EFTA frá 26. maí síðastliðinn að höfðu samráði við utanríkismálanefnd Alþingis. Af hálfu íslenskra stjórnvalda verður lögð áhersla á að meðferð málsins verði hraðað eins og kostur er þar sem óvissa um lyktir málsins er engum í hag. Þetta segir í tilkynningu frá ríkisstjórn Íslands vegna niðurstöðu kosninganna í gær þar sem Icesave samningunum var hafnað. Ríkisstjórnin tekur fram að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar hefur ekki áhrif á skipti bús Landsbanka Íslands hf., sem fer fram á grundvelli íslenskra laga. Væntingar standa til þess að úthlutun úr búinu hefjist í sumar og eru góðar líkur á að eignir búsins muni að lang mestu eða öllu leyti duga fyrir forgangskröfum vegna Icesave. Mikilvægt sé að eyða nú, eins og kostur er, þeirri óvissu sem niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar óhjákvæmilega skapar. Ríkisstjórnin muni eiga viðræður um stöðuna við formenn stjórnarandstöðuflokkanna, samtök launafólks og atvinnurekenda í tengslum við stöðu kjaraviðræðna og vinna náið með Seðlabankanum. „Einnig verða viðræður við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og samstarfsþjóðirnar, hin Norðurlöndin og Pólland, til að freista þess að tryggja hnökralausa framvindu efnahagsáætlunarinnar. Ríkisstjórnin mun nú, líkt og áður, standa vörð um stöðugleika í íslensku efnahags- og fjármálalífi og halda áfram á þeirri braut uppbyggingar sem mörkuð hefur verið í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008, þar sem mikill og ótvíræður árangur hefur náðst. Engu að síður er ljóst að niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar kallar á visst endurmat á forsendum ríkisfjármála- og efnahagsmála. Það endurmat mun liggja fyrir í fyrrihluta maímánaðar,“ segir í yfirlýsingunni.
Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hugsa þurfi með gagnrýnum hætti um fólksfjölgun síðustu ára Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira