Barnaníðingur í kjördeild í Icesave-kosningunum Erla Hlynsdóttir skrifar 12. apríl 2011 10:22 Ágúst Magnússon er margdæmdur barnaníðingur og á yfir höfði sér nýja ákæru vegna meintra brota gegn ungum misþroska manni fyrr á þessu ári Mynd úr safni / GVA Ágúst Magnússon, dæmdur barnaníðingur, sat í kjördeild í Laugardalshöll í Reykjavík í Icesave-kosningunum sem fram fóru um helgina. Kjósendur sem þekktu Ágúst frá fyrri tíð eða af myndum úr fjölmiðlum brá nokkuð þegar það sá hann gæta að því að reglum væri fylgt á kjörstað, merktan kjörstjórninni. Gunnar Eydal, skrifstofustjóri borgarstjórnar Reykjavíkur, staðfestir að Ágúst Magnússon hafi þarna átt sæti. „Við vorum alveg grunlaus," segir Gunnar. Hann tekur fram að kjörstjórn krefjist þess ekki að fulltrúar skili inn sakavottorði, og bendir á að kjörstjórn ræður til sín fyrir hverjar kosningar allt að 600 manns, þar af um 400 sem starfa í kjördeildunum sjálfum. „Það er erfitt að ná þessum fjölda," segir hann. Ágúst sat í þessari kjördeild í nokkrum kosningum hér á árum áður og er hefð fyrir því að leitað sé til fólks sem áður hefur starfað í kjördeildum. Engar reglur segja til um að barnaníðingum skuli meinað að sitja í kjördeild. Gunnar segist ekki hafa þekkt til fortíðar Ágústs, þegar blaðamaður innir hann eftir því. Hann segir að ef forsvarsmenn kjörstjórnar hefði vitað af því að hann hafi verið dæmdur fyrir barnaníð hefði þurft að skoða sérstaklega hvort honum væri sætt í kjördeildinni. „Við hefðum þá skoðað það en ég get ekki sagt til um hvað hefði komið út úr því," segir hann. Það verður því lagt mat á það nú hvort Ágúst tekur oftar sæti í kjördeild, með hliðsjón af dómum hans og þeim mögulegu óþægindum sem kjósendur verða fyrir að hitta hann á kjörstað.Margdæmdur og á yfir höfði sér nýja ákæru Ágúst er margdæmdur barnaníðingur. Árið 2004 var hann dæmdur fyrir að beita sex pilta kynferðislegu ofbeldi. Árið 2007 gekk hann svo í gildru Kompás þegar hann var enn í afplánun vegna brotanna árið 2004 en þá hélt hann að hann væri að fara hitta 13 ára gamla stúlku. Í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi kom síðan fram að Ágúst á yfir höfði sér ákæru fyrir meint kynferðislegt ofbeldi gegn ungum misþroska manni fyrr á þessu ári. Ágúst var handtekinn á heimili sínu í síðasta mánuði og voru tölvur meðal annars gerðar upptækar á heimili hans. Í Kastljósi kom fram að hann hafi ekið með unga manninn á afskekktan stað og beitt hann kynferðislegu ofbeldi. Í janúar í fyrra ákvað Fangelsismálastofnun að framlengja reynslulausn Ágústs um eitt ár vegna þess að hann var talinn vera hættulegur. Ágúst var því á reynslulausn þegar meint brot gegn unga manninum áttu sér stað. Tengdar fréttir Braut gegn misþroska ungum manni á afskekktum stað á þessu ári Ágúst Magnússon, margdæmdur barnaníðingur, á yfir höfði sér ákæru fyrir að hafa brotið gegn ungum misþroska manni kynferðislega á þessu ári. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 11. apríl 2011 19:53 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Ágúst Magnússon, dæmdur barnaníðingur, sat í kjördeild í Laugardalshöll í Reykjavík í Icesave-kosningunum sem fram fóru um helgina. Kjósendur sem þekktu Ágúst frá fyrri tíð eða af myndum úr fjölmiðlum brá nokkuð þegar það sá hann gæta að því að reglum væri fylgt á kjörstað, merktan kjörstjórninni. Gunnar Eydal, skrifstofustjóri borgarstjórnar Reykjavíkur, staðfestir að Ágúst Magnússon hafi þarna átt sæti. „Við vorum alveg grunlaus," segir Gunnar. Hann tekur fram að kjörstjórn krefjist þess ekki að fulltrúar skili inn sakavottorði, og bendir á að kjörstjórn ræður til sín fyrir hverjar kosningar allt að 600 manns, þar af um 400 sem starfa í kjördeildunum sjálfum. „Það er erfitt að ná þessum fjölda," segir hann. Ágúst sat í þessari kjördeild í nokkrum kosningum hér á árum áður og er hefð fyrir því að leitað sé til fólks sem áður hefur starfað í kjördeildum. Engar reglur segja til um að barnaníðingum skuli meinað að sitja í kjördeild. Gunnar segist ekki hafa þekkt til fortíðar Ágústs, þegar blaðamaður innir hann eftir því. Hann segir að ef forsvarsmenn kjörstjórnar hefði vitað af því að hann hafi verið dæmdur fyrir barnaníð hefði þurft að skoða sérstaklega hvort honum væri sætt í kjördeildinni. „Við hefðum þá skoðað það en ég get ekki sagt til um hvað hefði komið út úr því," segir hann. Það verður því lagt mat á það nú hvort Ágúst tekur oftar sæti í kjördeild, með hliðsjón af dómum hans og þeim mögulegu óþægindum sem kjósendur verða fyrir að hitta hann á kjörstað.Margdæmdur og á yfir höfði sér nýja ákæru Ágúst er margdæmdur barnaníðingur. Árið 2004 var hann dæmdur fyrir að beita sex pilta kynferðislegu ofbeldi. Árið 2007 gekk hann svo í gildru Kompás þegar hann var enn í afplánun vegna brotanna árið 2004 en þá hélt hann að hann væri að fara hitta 13 ára gamla stúlku. Í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi kom síðan fram að Ágúst á yfir höfði sér ákæru fyrir meint kynferðislegt ofbeldi gegn ungum misþroska manni fyrr á þessu ári. Ágúst var handtekinn á heimili sínu í síðasta mánuði og voru tölvur meðal annars gerðar upptækar á heimili hans. Í Kastljósi kom fram að hann hafi ekið með unga manninn á afskekktan stað og beitt hann kynferðislegu ofbeldi. Í janúar í fyrra ákvað Fangelsismálastofnun að framlengja reynslulausn Ágústs um eitt ár vegna þess að hann var talinn vera hættulegur. Ágúst var því á reynslulausn þegar meint brot gegn unga manninum áttu sér stað.
Tengdar fréttir Braut gegn misþroska ungum manni á afskekktum stað á þessu ári Ágúst Magnússon, margdæmdur barnaníðingur, á yfir höfði sér ákæru fyrir að hafa brotið gegn ungum misþroska manni kynferðislega á þessu ári. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 11. apríl 2011 19:53 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Braut gegn misþroska ungum manni á afskekktum stað á þessu ári Ágúst Magnússon, margdæmdur barnaníðingur, á yfir höfði sér ákæru fyrir að hafa brotið gegn ungum misþroska manni kynferðislega á þessu ári. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 11. apríl 2011 19:53