Upp úr sauð milli Ólínu og Ástu Ragnheiðar Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. apríl 2011 11:45 Ólína Þorvarðardótttir lætur ekki hafa af sér orðið svo auðveldlega. Það voru snarpar umræður um störf forseta Alþingis á þingfundi í morgun. Ólína Þorvarðardóttir sté í pontu og gerði athugasemd við málflutning Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem hún taldi að hefði borið á sig sakir. Ólína Þorvarðardóttir: „Það er bagalegt við þennan lið störf þingsins, þegar verið er að efna til viðræðna við einstaka þingmenn inni í salnum sem komast síðan ekki að til að svara fyrir það sem fram er haldið. Háttvirtur þingmaður Ragnheiður Elín Árnadóttir hélt því hér fram og gerði það sem iðulega......" Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, greip frammí: „Ekki efnisleg umræða." Ólína Þorvarðardóttir: „Frú forseti ég er að ræða um fundarstjórn forseta." Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis: „Þingmaðurinn hefur orðið." Ólína Þorvarðardóttir: „Háttvirtur þingmaður Ragnheiður Elín Árnadóttir kom hér upp áðan og sakaði mig um það að tala sjávarútvegsmál í ágreining og komst upp með það án þess að ég ætti þess kost að svara fyrir mig...." Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir sló þá ótt og títt í bjölluna til að stöðva Ólínu. bjalla.... bjalla... Ólína Þorvarðardóttir: „Ég ætla að vona frú forseti, að við þurfum ekki að standa, endurtaka hér bjöllusólóið frá 2009 þegar ég var rekin úr ræðustóli." Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis: „Háttvirtur þingmaður ræði fundarstjórn forseta." Ólína Þorvarðardóttir: „Ég er að ræða fundarstjórn forseta,, frú forseti... Má ég velja mér orð mín sjálf.. Hversu langan tíma hef ég til að ræða fundarstjórn forseta...." Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis: „Háttvirtur þingmaður hefur eina mínútu og hún er liðin..." Ólína Þorvarðardóttir: „Er hún liðin? Þá vík ég úr ræðustóli, en ég geri alvarlegar athugasemdir við þessa valdbeitingu forseta því hér hefur þessi liður verið tilefni manna til efnislegra umræða skipti eftir skipti þar sem stjórnarandstaðan hefur átt sjálfvirka aðkomu að efnislegri umræðu og ég fæ ekki að ljúka máli mínu og fæ ekki að velja min eigin orð þegar ég er að ræða fundarstjórn forsteta...." sagði Ólína Þorvarðardóttir. Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, Guðlaugur Þór Þórðarson og Bjarni Benediktsson, þingmenn Sjálfstæðisflokksins, tóku líka þátt í orðaskakinu. Smelltu hér til að hlusta á umræðurnar. Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Sjá meira
Það voru snarpar umræður um störf forseta Alþingis á þingfundi í morgun. Ólína Þorvarðardóttir sté í pontu og gerði athugasemd við málflutning Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem hún taldi að hefði borið á sig sakir. Ólína Þorvarðardóttir: „Það er bagalegt við þennan lið störf þingsins, þegar verið er að efna til viðræðna við einstaka þingmenn inni í salnum sem komast síðan ekki að til að svara fyrir það sem fram er haldið. Háttvirtur þingmaður Ragnheiður Elín Árnadóttir hélt því hér fram og gerði það sem iðulega......" Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, greip frammí: „Ekki efnisleg umræða." Ólína Þorvarðardóttir: „Frú forseti ég er að ræða um fundarstjórn forseta." Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis: „Þingmaðurinn hefur orðið." Ólína Þorvarðardóttir: „Háttvirtur þingmaður Ragnheiður Elín Árnadóttir kom hér upp áðan og sakaði mig um það að tala sjávarútvegsmál í ágreining og komst upp með það án þess að ég ætti þess kost að svara fyrir mig...." Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir sló þá ótt og títt í bjölluna til að stöðva Ólínu. bjalla.... bjalla... Ólína Þorvarðardóttir: „Ég ætla að vona frú forseti, að við þurfum ekki að standa, endurtaka hér bjöllusólóið frá 2009 þegar ég var rekin úr ræðustóli." Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis: „Háttvirtur þingmaður ræði fundarstjórn forseta." Ólína Þorvarðardóttir: „Ég er að ræða fundarstjórn forseta,, frú forseti... Má ég velja mér orð mín sjálf.. Hversu langan tíma hef ég til að ræða fundarstjórn forseta...." Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis: „Háttvirtur þingmaður hefur eina mínútu og hún er liðin..." Ólína Þorvarðardóttir: „Er hún liðin? Þá vík ég úr ræðustóli, en ég geri alvarlegar athugasemdir við þessa valdbeitingu forseta því hér hefur þessi liður verið tilefni manna til efnislegra umræða skipti eftir skipti þar sem stjórnarandstaðan hefur átt sjálfvirka aðkomu að efnislegri umræðu og ég fæ ekki að ljúka máli mínu og fæ ekki að velja min eigin orð þegar ég er að ræða fundarstjórn forsteta...." sagði Ólína Þorvarðardóttir. Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, Guðlaugur Þór Þórðarson og Bjarni Benediktsson, þingmenn Sjálfstæðisflokksins, tóku líka þátt í orðaskakinu. Smelltu hér til að hlusta á umræðurnar.
Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Sjá meira