Ekkert minnst á Icesave í ræðu Sigmundar Davíðs 8. apríl 2011 14:52 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins vill að flokkurinn einsetji sér að verða leiðandi stjórnmálaflokkur á Íslandi innan fimm ára, eða áður en aldarafmæli flokksins, gengur í garð. Þetta er á meðal þess sem fram kom í ræður formannsins á flokkþingi framsóknarmanna sem hófst í dag. „Í dag hefjum við vegferð til bjartra tíma. Í dag hefjum við á ný framsókn Íslands," voru lokaorð Sigmundar í annars yfirgripsmikilli ræðu þar sem farið var yfir helstu mál sem á Íslendingum brenna nú um stundir og til framtíðar. Athygli vekur að orðið Icesave kemur hvergi fyrir í ræðu Sigmundar, en hann hefur verið ötull talsmaður þess að þjóðin hafni Icesave-samningunum sem kosið verður um á morgun. Hann vitnaði þó til Jóns Sigurðssonar og sjálfstæðisbaráttunnar og minnti á orð hans um að lög skuli standa. „Undir forystu hans losnuðu Íslendingar undan oki erlends kaupmannaveldis og fengu frelsi til að versla við allar þjóðir." „Þegar rætt var um fjárhagslegan aðskilnað Íslands og Danmerkur lét hann sér ekki nægja að fara fram á að Íslendingar réðu eigin efnahag, hann hélt því fram að Danir skulduðu Íslendingum himinháar upphæðir. Reikningskrafan svo kallaða var ekki samþykkt en hún stappaði stálinu í Íslendinga og styrkti þá í sjálfstæðisbaráttunni," sagði Sigmundur meðal annars og bætti við að Jón hafi aldrei vikið frá grundvallaratriðum þrátt fyrir að hafa ávallt verið tilbúinn til málamiðlana til að ná áföngum á réttri braut. „Það væri ekki við hæfi að einhver þeirra stjórnmálaflokka sem starfa nú, 200 árum eftir fæðingu Jóns Sigurðssonar, reyndi að gera tilkall til Jóns eða stjórnmálastefnu hans. Innra með mér þykist ég hins vegar vita hvar í flokki hann ætti heima," sagði Sigmundur, en ræðu hans í heild sinni má lesa hér að neðan. Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins vill að flokkurinn einsetji sér að verða leiðandi stjórnmálaflokkur á Íslandi innan fimm ára, eða áður en aldarafmæli flokksins, gengur í garð. Þetta er á meðal þess sem fram kom í ræður formannsins á flokkþingi framsóknarmanna sem hófst í dag. „Í dag hefjum við vegferð til bjartra tíma. Í dag hefjum við á ný framsókn Íslands," voru lokaorð Sigmundar í annars yfirgripsmikilli ræðu þar sem farið var yfir helstu mál sem á Íslendingum brenna nú um stundir og til framtíðar. Athygli vekur að orðið Icesave kemur hvergi fyrir í ræðu Sigmundar, en hann hefur verið ötull talsmaður þess að þjóðin hafni Icesave-samningunum sem kosið verður um á morgun. Hann vitnaði þó til Jóns Sigurðssonar og sjálfstæðisbaráttunnar og minnti á orð hans um að lög skuli standa. „Undir forystu hans losnuðu Íslendingar undan oki erlends kaupmannaveldis og fengu frelsi til að versla við allar þjóðir." „Þegar rætt var um fjárhagslegan aðskilnað Íslands og Danmerkur lét hann sér ekki nægja að fara fram á að Íslendingar réðu eigin efnahag, hann hélt því fram að Danir skulduðu Íslendingum himinháar upphæðir. Reikningskrafan svo kallaða var ekki samþykkt en hún stappaði stálinu í Íslendinga og styrkti þá í sjálfstæðisbaráttunni," sagði Sigmundur meðal annars og bætti við að Jón hafi aldrei vikið frá grundvallaratriðum þrátt fyrir að hafa ávallt verið tilbúinn til málamiðlana til að ná áföngum á réttri braut. „Það væri ekki við hæfi að einhver þeirra stjórnmálaflokka sem starfa nú, 200 árum eftir fæðingu Jóns Sigurðssonar, reyndi að gera tilkall til Jóns eða stjórnmálastefnu hans. Innra með mér þykist ég hins vegar vita hvar í flokki hann ætti heima," sagði Sigmundur, en ræðu hans í heild sinni má lesa hér að neðan.
Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Sjá meira