Gullgæsir vilja verpa á Íslandi Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 31. mars 2011 19:30 Erlendir fjárfestar sem sótt hafa um íslenskan ríkisborgararétt njóta liðsinnis bandaríska lögfræðingsins Davids Lesperance. Hann sérhæfir sig í ráðgjöf um hvernig menn geta fengið ríkisborgararétt í löndum þar sem skattkerfið er þeim hagstætt. Hópur íslenskra athafnamanna þrýstir nú á allsherjanefnd Alþingis að veita mönnunum tíu ríkisborgararétt með undanþágum til að fjárfesta í íslenskum orkufyrirtækjum og netþjónabúum. Hópurinn er sagður hafa yfir að ráða 1700 milljörðum króna. Róbert Marshall, formaður allsherjarnefndar, staðfestir í samtali við fréttastofu að David S. Lesperance starfi fyrir mennina. Lesperance sérhæfir sig í að aðstoða fjárfesta við að koma upp svokölluðu Passport Portfolioi. Þ.e. að menn hafi ríkisborgararétt í því landi sem þjóni fjárhagslegum hagsmunum þeirra hverju sinni. Á heimasíðu sinni sýnir Lesperance myndband af gullgæs til að útskýra starf sitt. Gæsin verpir gulleggjum en öll hin dýrin heimta að gæsin gefi býlinu hluta af þeim eggjum sem hún verpir til að tryggja samfélaginu á bóndabænum velferð. Einn daginn kemur svo gáfuð ugla og segir gæsinni að hún viti um fallegan stað þar sem hún geti verpt eggjum sínum í friði og átt þau öll sjálf. Þangað fari uglan með margar gullgæsir. Gullgæsin slær til og lifir hamingjusöm til æviloka. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagði í þinginu í dag að Fjárfestahópurinn veki hjá sér grunsemdir. Málið bíður nú afgreiðslu allsherjanefndar. Jóhanna kveðst treysta nefndinni fyrir málinu. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Erlendir fjárfestar sem sótt hafa um íslenskan ríkisborgararétt njóta liðsinnis bandaríska lögfræðingsins Davids Lesperance. Hann sérhæfir sig í ráðgjöf um hvernig menn geta fengið ríkisborgararétt í löndum þar sem skattkerfið er þeim hagstætt. Hópur íslenskra athafnamanna þrýstir nú á allsherjanefnd Alþingis að veita mönnunum tíu ríkisborgararétt með undanþágum til að fjárfesta í íslenskum orkufyrirtækjum og netþjónabúum. Hópurinn er sagður hafa yfir að ráða 1700 milljörðum króna. Róbert Marshall, formaður allsherjarnefndar, staðfestir í samtali við fréttastofu að David S. Lesperance starfi fyrir mennina. Lesperance sérhæfir sig í að aðstoða fjárfesta við að koma upp svokölluðu Passport Portfolioi. Þ.e. að menn hafi ríkisborgararétt í því landi sem þjóni fjárhagslegum hagsmunum þeirra hverju sinni. Á heimasíðu sinni sýnir Lesperance myndband af gullgæs til að útskýra starf sitt. Gæsin verpir gulleggjum en öll hin dýrin heimta að gæsin gefi býlinu hluta af þeim eggjum sem hún verpir til að tryggja samfélaginu á bóndabænum velferð. Einn daginn kemur svo gáfuð ugla og segir gæsinni að hún viti um fallegan stað þar sem hún geti verpt eggjum sínum í friði og átt þau öll sjálf. Þangað fari uglan með margar gullgæsir. Gullgæsin slær til og lifir hamingjusöm til æviloka. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagði í þinginu í dag að Fjárfestahópurinn veki hjá sér grunsemdir. Málið bíður nú afgreiðslu allsherjanefndar. Jóhanna kveðst treysta nefndinni fyrir málinu.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira