Innlent

Tvær aftanákeyrslur með stuttu millibili

Frá árekstrunumí dag
Frá árekstrunumí dag Mynd/Vísir.is
Tvær aftánkeyrslur urðu á Miklubraut við Klambratún með skömmu millibili á fimmta tímanum í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu slasaðist enginn í árekstrunum og engar tafir urðu á umferð. Bjart var úti og er líklegt að ökumenn hafi blindast af sólinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×