Umferðarstofa: Lífið er mikils virði 6. september 2011 12:45 Eins og sést á bílnum, þá er maðurinn beinlínis heppinn að hafa sloppið lifandi frá slysinu. Mynd / Egill „Það virðist vera eitthvað í mannlegu eðli sem veldur því að menn missa hreinlega stjórn á sér," segir Sigurður Helgason, starfsmaður Umferðarstofu, um kappakstur á götum úti. Þrjú slys hafa orðið á skömmum tíma sem öll mega rekja til glæfraaksturs á götum úti þar sem ökumenn kepptu við hvorn annan á gríðarlegum hraða. Eitt skiptið endaði með harmleik; þá lést Eyþór Darri Róbertsson, degi áður en hann varð 18 ára gamall. Nýjasta slysið er heldur sérkennilegt. Þar öttu kappi 25 ára ökumaður og svo 67 ára gamall maður. „Það er ekki ólíklegt að sá maður sé afi einhvers sem er með ökuréttindi," segir Sigurður sem þykir aksturslag mannsins ekki beinlínis til fyrirmyndar. Þrátt fyrir að mikið hafi verið rætt um kappakstur á götum úti undanfarnar vikur þá eru jákvæð teikn á lofti. „Tilvikunum hefur stórfækkað. Þar spilar markviss fræðsla miklu máli," segir Sigurður en tryggingafélögin, og Umferðarstofa um tíma, stóðu að námskeiði fyrir unga ökumenn, þar sem þeir voru fræddir um alvarleika hraðaksturs. Þá er einnig til annað úrræði þar sem hægt er að setja ökumenn í akstursbann, í kjölfarið þurfa þeir að sækja dýrt námskeið og þaðan verða þeir að útskrifast með láði til þess að endurheimta ökuskírteinið. Samt sem áður er alltaf eitthvað um hraðakstur. Enn er spyrnt á götum úti og svo virðist sem ökumenn, ungir sem aldnir, taki ekki mark á fregnum um dauðaslys vegna hraðaksturs. „Það er bara ein grundvallarhugsun sem þarf að komast inn í kollinn, það er að menn átti sig á því að lífið er mikils virði," segir Sigurður að lokum. Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Sjá meira
„Það virðist vera eitthvað í mannlegu eðli sem veldur því að menn missa hreinlega stjórn á sér," segir Sigurður Helgason, starfsmaður Umferðarstofu, um kappakstur á götum úti. Þrjú slys hafa orðið á skömmum tíma sem öll mega rekja til glæfraaksturs á götum úti þar sem ökumenn kepptu við hvorn annan á gríðarlegum hraða. Eitt skiptið endaði með harmleik; þá lést Eyþór Darri Róbertsson, degi áður en hann varð 18 ára gamall. Nýjasta slysið er heldur sérkennilegt. Þar öttu kappi 25 ára ökumaður og svo 67 ára gamall maður. „Það er ekki ólíklegt að sá maður sé afi einhvers sem er með ökuréttindi," segir Sigurður sem þykir aksturslag mannsins ekki beinlínis til fyrirmyndar. Þrátt fyrir að mikið hafi verið rætt um kappakstur á götum úti undanfarnar vikur þá eru jákvæð teikn á lofti. „Tilvikunum hefur stórfækkað. Þar spilar markviss fræðsla miklu máli," segir Sigurður en tryggingafélögin, og Umferðarstofa um tíma, stóðu að námskeiði fyrir unga ökumenn, þar sem þeir voru fræddir um alvarleika hraðaksturs. Þá er einnig til annað úrræði þar sem hægt er að setja ökumenn í akstursbann, í kjölfarið þurfa þeir að sækja dýrt námskeið og þaðan verða þeir að útskrifast með láði til þess að endurheimta ökuskírteinið. Samt sem áður er alltaf eitthvað um hraðakstur. Enn er spyrnt á götum úti og svo virðist sem ökumenn, ungir sem aldnir, taki ekki mark á fregnum um dauðaslys vegna hraðaksturs. „Það er bara ein grundvallarhugsun sem þarf að komast inn í kollinn, það er að menn átti sig á því að lífið er mikils virði," segir Sigurður að lokum.
Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Sjá meira