Ronaldo launhæsti fótboltamaður heims - Adebayor hæstur í Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2010 17:00 Cristiano Ronaldo fær 6,2 milljónir í laun á dag. Mynd/AFP Portúgalinn Cristiano Ronaldo er launahæsti fótboltamaður heims en portúgalska markaðsskrifstofan Futebol Finance hefur tekið saman fimmtíu launahæstu knattspyrnumenn heims. Futebol Finance segir að Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid fái 11,3 milljónir punda í árslaun sem eru rúmlega 2,2 milljarðar íslenskra króna. Þrír launahæstu leikmenn heims spila á Spáni því í 2. til 3. sæti eru Barcelona-leikmennirnir Zlatan Ibrahimovic (2090 milljónir) og Lionel Messi (1830 milljónir) sem saman eru að fá 3,9 milljarða íslenskra króna í árslaun. Það vekur athygli að launahæsti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni er Emmanuel Adebayor hjá Manchester City en hann er að fá 80 milljónum meira í árslaun en félagi hans Carlos Tevez.Launahæstu knattspyrnumenn heims: 1 Cristiano Ronaldo (Real Madrid, 11.3 milljónir punda á ári) 2 Zlatan Ibrahimovic (Barcelona, 10.4 milljónir punda) 3 Lionel Messi (Barcelona, 9.1 milljónir punda) 4 Samuel Eto'o (Internazionale, 9.1 milljónir punda) 5 Kaka (Real Madrid, 8.7 milljónir punda) 6 Emmanuel Adebayor (Manchester City, 7.4 milljónir punda) 7 Karim Benzema (Real Madrid, 7.4 milljónir punda) 8 Carlos Tevez (Manchester City, 7 milljónir punda) 9 John Terry (Chelsea, 6.5 milljónir punda) 10 Frank Lampard (Chelsea, 6.5 milljónir punda) 11 Thierry Henry (Barcelona, 6.5 milljónir punda) 12 Xavi (Barcelona, 6.5 milljónir punda) 13 Ronaldinho (AC Milan, 6.5 milljónir punda) 14 Steven Gerrard (Liverpool, 6.5 milljónir punda) 15 Daniel Alves (Barcelona, 6.1 milljónir punda) 16 Michael Ballack (Chelsea, 5.6 milljónir punda) 17 Raul (Real Madrid, 5.6 milljónir punda) 18 Rio Ferdinand (Manchester United, 5.6 milljónir punda) 19 Kolo Toure (Manchester City, 5.6 milljónir punda) 20 Wayne Rooney (Manchester United, 5.2 milljónir punda) 21 Robinho (Manchester City, 5.2 milljónir punda) 22 Iker Casillas (Real Madrid, 5.2 milljónir punda) 23 Victor Valdez (Barcelona, 5.2 milljónir punda) 24 Frederic Kanoute (Sevilla, 5.2 milljónir punda) 25 Deco (Chelsea, 5.2 milljónir punda) 26 Didier Drogba (Chelsea, 4.8 milljónir punda) 27 Gianluigi Buffon (Juventus, 4.8 milljónir punda) 28 Francesco Totti (Roma, 4.8 milljónir punda) 29 Luca Toni (Roma, 4.8 milljónir punda) 30 David Villa (Valencia, 4.8 milljónir punda) 31 Arjen Robben (Bayern Munich, 4.8 milljónir punda) 32 Bastian Schweinsteiger (Bayern Munich, 4.8 milljónir punda) 33 Ashley Cole (Chelsea, 4.8 milljónir punda) 34 Fernando Torres (Liverpool, 4.8 milljónir punda) 35 Gareth Barry (Manchester City, 4.8 milljónir punda) 36 Patrick Vieira (Internazionale, 4.8 milljónir punda) 37 Charles Puyol (Barcelona, 4.3 milljónir punda) 38 Andres Iniesta (Barcelona, 4.3 milljónir punda) 39 Sergio Aguero (Atletico Madrid, 4.3 milljónir punda) 40 Andreas Pirlo (AC Milan, 4.3 milljónir punda) 41 Willy Sagnol (Bayern Munich, 4.3 milljónir punda) 42 Franck Ribery (Bayern Munich, 4.3 milljónir punda) 43 David Beckham (AC Milan, 4.3 milljónir punda) 44 Wayne Bridge (Manchester City, 4.3 milljónir punda) 45 Lassana Diarra (Real Madrid, 4.3 milljónir punda) 46 Dimitar Berbatov (Manchester United 4.1 milljónir punda) 47 Andrei Arshavin (Arsenal, 4.1 milljónir punda) 48 Nicolas Anelka (Chelsea, 4.1 milljónir punda) 49 Ryan Giggs (Manchester United, 4.1 milljónir punda) 50 Alessandro Del Piero (Juventus, 4.1 milljónir punda) Fótbolti Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Portúgalinn Cristiano Ronaldo er launahæsti fótboltamaður heims en portúgalska markaðsskrifstofan Futebol Finance hefur tekið saman fimmtíu launahæstu knattspyrnumenn heims. Futebol Finance segir að Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid fái 11,3 milljónir punda í árslaun sem eru rúmlega 2,2 milljarðar íslenskra króna. Þrír launahæstu leikmenn heims spila á Spáni því í 2. til 3. sæti eru Barcelona-leikmennirnir Zlatan Ibrahimovic (2090 milljónir) og Lionel Messi (1830 milljónir) sem saman eru að fá 3,9 milljarða íslenskra króna í árslaun. Það vekur athygli að launahæsti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni er Emmanuel Adebayor hjá Manchester City en hann er að fá 80 milljónum meira í árslaun en félagi hans Carlos Tevez.Launahæstu knattspyrnumenn heims: 1 Cristiano Ronaldo (Real Madrid, 11.3 milljónir punda á ári) 2 Zlatan Ibrahimovic (Barcelona, 10.4 milljónir punda) 3 Lionel Messi (Barcelona, 9.1 milljónir punda) 4 Samuel Eto'o (Internazionale, 9.1 milljónir punda) 5 Kaka (Real Madrid, 8.7 milljónir punda) 6 Emmanuel Adebayor (Manchester City, 7.4 milljónir punda) 7 Karim Benzema (Real Madrid, 7.4 milljónir punda) 8 Carlos Tevez (Manchester City, 7 milljónir punda) 9 John Terry (Chelsea, 6.5 milljónir punda) 10 Frank Lampard (Chelsea, 6.5 milljónir punda) 11 Thierry Henry (Barcelona, 6.5 milljónir punda) 12 Xavi (Barcelona, 6.5 milljónir punda) 13 Ronaldinho (AC Milan, 6.5 milljónir punda) 14 Steven Gerrard (Liverpool, 6.5 milljónir punda) 15 Daniel Alves (Barcelona, 6.1 milljónir punda) 16 Michael Ballack (Chelsea, 5.6 milljónir punda) 17 Raul (Real Madrid, 5.6 milljónir punda) 18 Rio Ferdinand (Manchester United, 5.6 milljónir punda) 19 Kolo Toure (Manchester City, 5.6 milljónir punda) 20 Wayne Rooney (Manchester United, 5.2 milljónir punda) 21 Robinho (Manchester City, 5.2 milljónir punda) 22 Iker Casillas (Real Madrid, 5.2 milljónir punda) 23 Victor Valdez (Barcelona, 5.2 milljónir punda) 24 Frederic Kanoute (Sevilla, 5.2 milljónir punda) 25 Deco (Chelsea, 5.2 milljónir punda) 26 Didier Drogba (Chelsea, 4.8 milljónir punda) 27 Gianluigi Buffon (Juventus, 4.8 milljónir punda) 28 Francesco Totti (Roma, 4.8 milljónir punda) 29 Luca Toni (Roma, 4.8 milljónir punda) 30 David Villa (Valencia, 4.8 milljónir punda) 31 Arjen Robben (Bayern Munich, 4.8 milljónir punda) 32 Bastian Schweinsteiger (Bayern Munich, 4.8 milljónir punda) 33 Ashley Cole (Chelsea, 4.8 milljónir punda) 34 Fernando Torres (Liverpool, 4.8 milljónir punda) 35 Gareth Barry (Manchester City, 4.8 milljónir punda) 36 Patrick Vieira (Internazionale, 4.8 milljónir punda) 37 Charles Puyol (Barcelona, 4.3 milljónir punda) 38 Andres Iniesta (Barcelona, 4.3 milljónir punda) 39 Sergio Aguero (Atletico Madrid, 4.3 milljónir punda) 40 Andreas Pirlo (AC Milan, 4.3 milljónir punda) 41 Willy Sagnol (Bayern Munich, 4.3 milljónir punda) 42 Franck Ribery (Bayern Munich, 4.3 milljónir punda) 43 David Beckham (AC Milan, 4.3 milljónir punda) 44 Wayne Bridge (Manchester City, 4.3 milljónir punda) 45 Lassana Diarra (Real Madrid, 4.3 milljónir punda) 46 Dimitar Berbatov (Manchester United 4.1 milljónir punda) 47 Andrei Arshavin (Arsenal, 4.1 milljónir punda) 48 Nicolas Anelka (Chelsea, 4.1 milljónir punda) 49 Ryan Giggs (Manchester United, 4.1 milljónir punda) 50 Alessandro Del Piero (Juventus, 4.1 milljónir punda)
Fótbolti Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira