Innlent

Blaðamannafundurinn í Æsufellinu - myndband

Jón Gnarr og Dagur. B Eggertsson héldu blaðamannafund í Breiðholtinu í dag klukkan fimm. Þar tilkynntu þér nýjan meirihluta þar sem Jón Gnarr verður borgarstjóri og Dagur B. verður formaður borgarráðs.

Hægt er að sjá blaðamannafundinn í heild í myndbandinu hér fyrir ofan.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×