Mikilvægt að Seðlabankinn lækki stýrivexti 26. janúar 2010 14:02 Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka atvinnulífsins. Mynd/Vilhelm Gunnarsson Samtök atvinnulífsins telja mikilvægt að Seðlabankinn stuðli að efnahagsbata með því að lækka vexti sína verulega við næstu vaxtaákvörðun og brjótist út úr „vaxtasjálfheldunni." Peningastefnunefnd Seðlabankans fundar í dag og mun tilkynna á morgun um ákvörðun sína. Greiningardeild Íslandsbanka reiknar með stýrivaxtalækkun. Seðlabanki Íslands hefur nú gott tækifæri til þess að lækka vexti í framhaldi af nýjustu verðbólgumælingu Hagstofu Íslands fyrr í dag, að mati Samtaka atvinnulífsins. „Reynsla undanfarinna ára hefur sýnt að geta Seðlabankans til að ráða niðurlögum verðbólgu með vaxtahækkunum er afar lítil. Á þenslutímanum frá árinu 2004 - 2008 höfðu vaxtahækkanir fyrst og fremst þau áhrif að hækka gengi krónunnar, laða kvikt erlent skammtímafjármagn inn í landið og skapa enn frekari verðbólgutilefni," segir á vef SA. Nú sé staðan sú að Seðlabankinn haldi vöxtum háum þrátt fyrir djúpa kreppu til þess að verjast því að erlent fjármagn leiti aftur út úr landinu. Gildir þar litlu þótt gjaldeyrishöft séu við lýði, að mati Samtaka atvinnulífins. „Seðlabankinn er í sjálfheldu með vextina. Áður voru vextirnir hækkaðir til að hækka gengið. Nú eru vextirnir áfram háir þrátt fyrir að gengi krónunnar hafi hrunið og enginn eftirspurnarþrýstingur á verðlag. Verðlagshækkanir nú og undanfarna mánuði eru fyrst og fremst kostnaðarhækkanir vegna gengishrunsins og skattahækkana." Tengdar fréttir Greining reiknar með stýrivaxtalækkun Lækkun vísitölu neysluverðs nú eykur líkur á því að stýrivextir Seðlabankans verði lækkaðir á morgun. Peningastefnunefnd bankans fundar nú í dag og mun tilkynna á morgun um ákvörðun sína. 26. janúar 2010 11:22 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Samtök atvinnulífsins telja mikilvægt að Seðlabankinn stuðli að efnahagsbata með því að lækka vexti sína verulega við næstu vaxtaákvörðun og brjótist út úr „vaxtasjálfheldunni." Peningastefnunefnd Seðlabankans fundar í dag og mun tilkynna á morgun um ákvörðun sína. Greiningardeild Íslandsbanka reiknar með stýrivaxtalækkun. Seðlabanki Íslands hefur nú gott tækifæri til þess að lækka vexti í framhaldi af nýjustu verðbólgumælingu Hagstofu Íslands fyrr í dag, að mati Samtaka atvinnulífsins. „Reynsla undanfarinna ára hefur sýnt að geta Seðlabankans til að ráða niðurlögum verðbólgu með vaxtahækkunum er afar lítil. Á þenslutímanum frá árinu 2004 - 2008 höfðu vaxtahækkanir fyrst og fremst þau áhrif að hækka gengi krónunnar, laða kvikt erlent skammtímafjármagn inn í landið og skapa enn frekari verðbólgutilefni," segir á vef SA. Nú sé staðan sú að Seðlabankinn haldi vöxtum háum þrátt fyrir djúpa kreppu til þess að verjast því að erlent fjármagn leiti aftur út úr landinu. Gildir þar litlu þótt gjaldeyrishöft séu við lýði, að mati Samtaka atvinnulífins. „Seðlabankinn er í sjálfheldu með vextina. Áður voru vextirnir hækkaðir til að hækka gengið. Nú eru vextirnir áfram háir þrátt fyrir að gengi krónunnar hafi hrunið og enginn eftirspurnarþrýstingur á verðlag. Verðlagshækkanir nú og undanfarna mánuði eru fyrst og fremst kostnaðarhækkanir vegna gengishrunsins og skattahækkana."
Tengdar fréttir Greining reiknar með stýrivaxtalækkun Lækkun vísitölu neysluverðs nú eykur líkur á því að stýrivextir Seðlabankans verði lækkaðir á morgun. Peningastefnunefnd bankans fundar nú í dag og mun tilkynna á morgun um ákvörðun sína. 26. janúar 2010 11:22 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Greining reiknar með stýrivaxtalækkun Lækkun vísitölu neysluverðs nú eykur líkur á því að stýrivextir Seðlabankans verði lækkaðir á morgun. Peningastefnunefnd bankans fundar nú í dag og mun tilkynna á morgun um ákvörðun sína. 26. janúar 2010 11:22