Innlent

Ung kona mikið slösuð eftir umferðarslys

Tæplega tvítug kona slasaðist mikið þegar hún varð fyrir bíl á gangbraut á mótum Listabrautar og Kringlumýrarbrautar laust fyrir klukkan tíu í gærkvöldi og var hún flutt á slysadeild.

Hún hlaut opið fótbrot og svonefnt loftlunga auk þess sem óttast var um skaða á mjaðmargrind.

Ekki er endanlega vitað um tildrlög slyssins, en ekkert var athugavert við ökumanninn og bílinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×