Lögreglumenn fá ekki að nota rafbyssur Magnús Már Guðmundsson skrifar 17. desember 2010 20:55 Breskur lögreglumaður með rafbyssu. Mynd/AFP Ögmundur Jónasson, dómsmála- og mannréttindaráðherra, telur ekki ástæðu til að lögreglumenn fái að nota rafbyssur við skyldustörf. Sá sem verði fyrir skotinu stífni upp og geti ekki hreyft sig á meðan tækið sé í gangi. Þetta kemur fram í svari Ögmundar við fyrirspurn Auðar Lilju Erlingsdóttur, varaþingmanns og framkvæmdastýru VG, um rafbyssur í lögreglustarfi. Undanfarin þrjú ár hefur verið til skoðunar hvort að taka eigi rafbyssur í notkun hér á landi og vill t.a.m. Landssamband lögreglumanna taka slík tæki í notkun. Snorri Magnússon, formaður landssambandsins, sagði í samtali við fréttastofu í júlí að tryggja yrði öryggi lögreglumanna með rafbyssum. Hann sagði að ekkert væri því til fyrirstöðu að notkun tækisins yrði heimiluð hér á landi. Ekki þyrfti lagabreytingu en hugsanlega myndi þurfi að breyta ákvæðum um valdbeitingarheimildir lögreglu í reglugerð. Ögmundur segir ráðuneytið hafa haft málefnið til skoðunar um nokkurt skeið og telja að svo stöddu ekki tilefni til að búa lögreglulið rafbyssum. „Í umfjöllun um rafstuðstæki er nauðsynlegt að gera greinarmun á straumi og spennu. Tækin sem hafa verið til skoðunar hér á landi gefa frá sér 50.000 volta spennu. Spennan lækkar þegar maður verður fyrir rafstuðinu niður í 1.200 volt. Straumurinn sem tækið gefur frá sér er hins vegar 0,0021 amper. Spennan sem tækið sendir frá sér hefur áhrif á skyntauga- og hreyfitaugakerfið og veldur tímabundinni tauga- og vöðvalömun (neural muscular incaptation). Sá sem fyrir skotinu verður stífnar upp og getur ekki hreyft sig á meðan tækið er í gangi," segir í svari Ögmundar. Þar segir jafnframt: „Eins og fram kemur hér að framan telur ráðherra ekki ástæðu til að taka rafstuðstæki í notkun." Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira
Ögmundur Jónasson, dómsmála- og mannréttindaráðherra, telur ekki ástæðu til að lögreglumenn fái að nota rafbyssur við skyldustörf. Sá sem verði fyrir skotinu stífni upp og geti ekki hreyft sig á meðan tækið sé í gangi. Þetta kemur fram í svari Ögmundar við fyrirspurn Auðar Lilju Erlingsdóttur, varaþingmanns og framkvæmdastýru VG, um rafbyssur í lögreglustarfi. Undanfarin þrjú ár hefur verið til skoðunar hvort að taka eigi rafbyssur í notkun hér á landi og vill t.a.m. Landssamband lögreglumanna taka slík tæki í notkun. Snorri Magnússon, formaður landssambandsins, sagði í samtali við fréttastofu í júlí að tryggja yrði öryggi lögreglumanna með rafbyssum. Hann sagði að ekkert væri því til fyrirstöðu að notkun tækisins yrði heimiluð hér á landi. Ekki þyrfti lagabreytingu en hugsanlega myndi þurfi að breyta ákvæðum um valdbeitingarheimildir lögreglu í reglugerð. Ögmundur segir ráðuneytið hafa haft málefnið til skoðunar um nokkurt skeið og telja að svo stöddu ekki tilefni til að búa lögreglulið rafbyssum. „Í umfjöllun um rafstuðstæki er nauðsynlegt að gera greinarmun á straumi og spennu. Tækin sem hafa verið til skoðunar hér á landi gefa frá sér 50.000 volta spennu. Spennan lækkar þegar maður verður fyrir rafstuðinu niður í 1.200 volt. Straumurinn sem tækið gefur frá sér er hins vegar 0,0021 amper. Spennan sem tækið sendir frá sér hefur áhrif á skyntauga- og hreyfitaugakerfið og veldur tímabundinni tauga- og vöðvalömun (neural muscular incaptation). Sá sem fyrir skotinu verður stífnar upp og getur ekki hreyft sig á meðan tækið er í gangi," segir í svari Ögmundar. Þar segir jafnframt: „Eins og fram kemur hér að framan telur ráðherra ekki ástæðu til að taka rafstuðstæki í notkun."
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira