Galdurinn gegn Bretum og Hollendingum virkaði 22. febrúar 2010 19:30 Hilmar Örn Hilmarsson, allsherjargoði. Mynd/Vilhelm Gunnarsson Galdur sem Ásatrúarmenn lögðu á óvini Íslendinga í upphafi kreppunnar virðist nú loks vera bera tilætlaðan árangur. Ríkisstjórn Hollands er fallin og Gordon Brown berst nú fyrir sínu pólitíska lífi. Ásatrúarmenn ákölluðu landvættina til varnar íslenskri þjóð í upphafi kreppunnar og þá voru óvinir þjóðarinnar lýstir griðníðingar. Svo virðist sem ákall ásatrúarmanna hafi loks skilað árangri einu og hálfu ári seinna. Hollenska ríkisstjórnin er nú fallin og Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, hefur átt í vök að verjast á undanförnum mánuðum. Erfiðleikar breska forsætisráðherrans koma allsherjargoða ekki á óvart enda beindist galdurinn meðal annars að honum. „Kannski til þess að botna þetta þá settumst við Steindór Andersen niður og ortum oddhendu sem er sjaldgæft bragarháttur í ensku og hún hljómar svona: In London town this lying clown our land he drowns and shatters. Gordon Brown is going down, his good renown in tatters. þetta virðist vera virka sem betur fer," segir Hilmar Örn Hilmarsson, allsherjargoði. Þá hafa miklar vetrarhörkur geisað í Evrópu og Bretar meðal annars talað um íslenskan vetur í því samhengi. „Þeim finnst þessi vetur sem þeir hafa verið að fá verið okkar vetur og væntanlega hefur það táknræna merkingu," segir Hilmar Örn. Aðspurður af hverju það hafi tekið svona langan tíma fyrir galdurinn að virka segir Hilmar Örn: „Ég veit að menn höfðu trú á því í gamla daga að svona ákveðnum hugsunum þyrftu að krækja yfir og framhjá vötnum og slíku. Kannski hefur Atlantshafið eitthvað tafið." Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Sjá meira
Galdur sem Ásatrúarmenn lögðu á óvini Íslendinga í upphafi kreppunnar virðist nú loks vera bera tilætlaðan árangur. Ríkisstjórn Hollands er fallin og Gordon Brown berst nú fyrir sínu pólitíska lífi. Ásatrúarmenn ákölluðu landvættina til varnar íslenskri þjóð í upphafi kreppunnar og þá voru óvinir þjóðarinnar lýstir griðníðingar. Svo virðist sem ákall ásatrúarmanna hafi loks skilað árangri einu og hálfu ári seinna. Hollenska ríkisstjórnin er nú fallin og Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, hefur átt í vök að verjast á undanförnum mánuðum. Erfiðleikar breska forsætisráðherrans koma allsherjargoða ekki á óvart enda beindist galdurinn meðal annars að honum. „Kannski til þess að botna þetta þá settumst við Steindór Andersen niður og ortum oddhendu sem er sjaldgæft bragarháttur í ensku og hún hljómar svona: In London town this lying clown our land he drowns and shatters. Gordon Brown is going down, his good renown in tatters. þetta virðist vera virka sem betur fer," segir Hilmar Örn Hilmarsson, allsherjargoði. Þá hafa miklar vetrarhörkur geisað í Evrópu og Bretar meðal annars talað um íslenskan vetur í því samhengi. „Þeim finnst þessi vetur sem þeir hafa verið að fá verið okkar vetur og væntanlega hefur það táknræna merkingu," segir Hilmar Örn. Aðspurður af hverju það hafi tekið svona langan tíma fyrir galdurinn að virka segir Hilmar Örn: „Ég veit að menn höfðu trú á því í gamla daga að svona ákveðnum hugsunum þyrftu að krækja yfir og framhjá vötnum og slíku. Kannski hefur Atlantshafið eitthvað tafið."
Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Sjá meira