Enn víða hvasst 17. desember 2010 22:25 Frá Neskaupstað síðdegis Fjölmargir björgunarsveitarmenn hafa haft nóg að gera í dag og í kvöld vegna aftakaveðurs víðsvegar um landið. Dregið hefur úr vindi eftir því sem liðið hefur á kvöldið en þó er ennþá hvasst á Austurlandi, Norðurlandi og Vestfjörðum. Þar er ekkert ferðaveður samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni fyrr í kvöld. Talvert tjón varð í dag en engin slys urðu á fólki. Þakplötur fuku af húsum á suðvesturhorni landsins seinnipartinn. Í Sandgerði fuku kör á bíla í höfninni og í Grindavík fuku lausir munir, þakplötur og flaggstangir. Björgunarsveitin á Dalvík fylgdi bíl með veikt barn til Akureyrar og í Húnaþingi vestra var ökumaður sóttur í bíl sinn við Laugabakka þar sem viðkomandi ekki sá út úr augum. Á höfuðborgarsvæðinu losnaði fyrrum varðskipið Þór frá bryggju í Gufunesi og strandaði í fjörunni. Tengdar fréttir Björgunarsveitir í útköllum Björgunarsveitin Ísólfur á Seyðisfirði fór á Fjarðarheiði til að aðstoða bíl sem festist á heiðinni í mikilli ofankomu en slæmt veður er á heiðinni eins og víðar um land. Heiðin er ófær en ekkert amaði að fólkinu í bílnum. Að sögn lögreglunnar á Egilsstöðum er leiðindaveður á Austurlandi og enn verra niðri á Fjörðum og upp til heiða. 17. desember 2010 11:18 Myndband af þakinu rifna Þök rifnuðu af húsum í Keflavík, gamla varðskipið Þór strandaði við Gufunes og bílar hafa fokið til víða um land í aftakaveðri sem geisað hefur í allan dag. Með myndskeiðinu sem fylgir þessari frétt sést meðal annars þegar þak fauk af húsi við Austurgötu í Keflavík á fjórða tímanum. 17. desember 2010 19:52 Ekkert ferðaveður og búist við stormi Ekkert ferðaveður er á landinu í dag og búist er við stormi. Veðurstofan spáir vaxandi norðanátt víða 18 til 25 metrum á sekúntu upp úr hádegi. Él og síðar snjókoma um landið norðanvert, en stöku él sunnantil. Dregur úr vindi seint í kvöld, fyrst austantil. 17. desember 2010 08:37 Bálhvasst á Kjalarnesi - bílar hafa fokið til Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu segir að þessa stundina sé ekkert ferðaveður á Kjalarnesi. Við Esjumela hafa bílar fokið til í hvassviðrinu. Þá er einnig mjög hvasst í Mosfellsdal. 17. desember 2010 15:56 Þök fjúka á Suðurnesjum Vonskuveður er á Suðurnesjum líkt og út um allt land. Vísir fékk rétt í þessu sendar myndir þar sem sést hvernig vindurinn er byrjaður að rífa upp þök á húsum. Fleiri hrikalegar myndir sem náðust af þaki rifna upp verða sýndar í kvöldfréttum Stöðvar 2. 17. desember 2010 16:51 Snælduvitlaust veður á Austurlandi - björgunarsveitir í biðstöðu Björgunarsveitir á Austurlandi hafa frá því í klukkan fimm í morgun sinnt fjölda aðstoðarbeiðna og veður þar er að sögn heimamanna ennþá „snælduvitlaust". Á þessari stundu er hlé á aðgerðum en björgunarsveitir bíða í húsi og búast við nýrri törn síðar í dag þegar vaktaskipti verða í álveri Alcoa á Reyðarfirði og fólk þarf að komast til síns heima á fjörðunum. Auk útkalla í Þorlákshöfn og Árborg sem urðu rétt fyrir hádegi hafa á síðasta tímanum björgunarsveitir í Borgarfirði eystra, Garði, Sandgerði, Mosfellsbæ og Kjalarnesi verið kallaðar út. Í flestum tilvikum er um fok á þakplötum eða að þök eru að losna af húsum. Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu eru í viðbragðsstöðu í húsum sínum. 17. desember 2010 15:18 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira
Fjölmargir björgunarsveitarmenn hafa haft nóg að gera í dag og í kvöld vegna aftakaveðurs víðsvegar um landið. Dregið hefur úr vindi eftir því sem liðið hefur á kvöldið en þó er ennþá hvasst á Austurlandi, Norðurlandi og Vestfjörðum. Þar er ekkert ferðaveður samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni fyrr í kvöld. Talvert tjón varð í dag en engin slys urðu á fólki. Þakplötur fuku af húsum á suðvesturhorni landsins seinnipartinn. Í Sandgerði fuku kör á bíla í höfninni og í Grindavík fuku lausir munir, þakplötur og flaggstangir. Björgunarsveitin á Dalvík fylgdi bíl með veikt barn til Akureyrar og í Húnaþingi vestra var ökumaður sóttur í bíl sinn við Laugabakka þar sem viðkomandi ekki sá út úr augum. Á höfuðborgarsvæðinu losnaði fyrrum varðskipið Þór frá bryggju í Gufunesi og strandaði í fjörunni.
Tengdar fréttir Björgunarsveitir í útköllum Björgunarsveitin Ísólfur á Seyðisfirði fór á Fjarðarheiði til að aðstoða bíl sem festist á heiðinni í mikilli ofankomu en slæmt veður er á heiðinni eins og víðar um land. Heiðin er ófær en ekkert amaði að fólkinu í bílnum. Að sögn lögreglunnar á Egilsstöðum er leiðindaveður á Austurlandi og enn verra niðri á Fjörðum og upp til heiða. 17. desember 2010 11:18 Myndband af þakinu rifna Þök rifnuðu af húsum í Keflavík, gamla varðskipið Þór strandaði við Gufunes og bílar hafa fokið til víða um land í aftakaveðri sem geisað hefur í allan dag. Með myndskeiðinu sem fylgir þessari frétt sést meðal annars þegar þak fauk af húsi við Austurgötu í Keflavík á fjórða tímanum. 17. desember 2010 19:52 Ekkert ferðaveður og búist við stormi Ekkert ferðaveður er á landinu í dag og búist er við stormi. Veðurstofan spáir vaxandi norðanátt víða 18 til 25 metrum á sekúntu upp úr hádegi. Él og síðar snjókoma um landið norðanvert, en stöku él sunnantil. Dregur úr vindi seint í kvöld, fyrst austantil. 17. desember 2010 08:37 Bálhvasst á Kjalarnesi - bílar hafa fokið til Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu segir að þessa stundina sé ekkert ferðaveður á Kjalarnesi. Við Esjumela hafa bílar fokið til í hvassviðrinu. Þá er einnig mjög hvasst í Mosfellsdal. 17. desember 2010 15:56 Þök fjúka á Suðurnesjum Vonskuveður er á Suðurnesjum líkt og út um allt land. Vísir fékk rétt í þessu sendar myndir þar sem sést hvernig vindurinn er byrjaður að rífa upp þök á húsum. Fleiri hrikalegar myndir sem náðust af þaki rifna upp verða sýndar í kvöldfréttum Stöðvar 2. 17. desember 2010 16:51 Snælduvitlaust veður á Austurlandi - björgunarsveitir í biðstöðu Björgunarsveitir á Austurlandi hafa frá því í klukkan fimm í morgun sinnt fjölda aðstoðarbeiðna og veður þar er að sögn heimamanna ennþá „snælduvitlaust". Á þessari stundu er hlé á aðgerðum en björgunarsveitir bíða í húsi og búast við nýrri törn síðar í dag þegar vaktaskipti verða í álveri Alcoa á Reyðarfirði og fólk þarf að komast til síns heima á fjörðunum. Auk útkalla í Þorlákshöfn og Árborg sem urðu rétt fyrir hádegi hafa á síðasta tímanum björgunarsveitir í Borgarfirði eystra, Garði, Sandgerði, Mosfellsbæ og Kjalarnesi verið kallaðar út. Í flestum tilvikum er um fok á þakplötum eða að þök eru að losna af húsum. Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu eru í viðbragðsstöðu í húsum sínum. 17. desember 2010 15:18 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira
Björgunarsveitir í útköllum Björgunarsveitin Ísólfur á Seyðisfirði fór á Fjarðarheiði til að aðstoða bíl sem festist á heiðinni í mikilli ofankomu en slæmt veður er á heiðinni eins og víðar um land. Heiðin er ófær en ekkert amaði að fólkinu í bílnum. Að sögn lögreglunnar á Egilsstöðum er leiðindaveður á Austurlandi og enn verra niðri á Fjörðum og upp til heiða. 17. desember 2010 11:18
Myndband af þakinu rifna Þök rifnuðu af húsum í Keflavík, gamla varðskipið Þór strandaði við Gufunes og bílar hafa fokið til víða um land í aftakaveðri sem geisað hefur í allan dag. Með myndskeiðinu sem fylgir þessari frétt sést meðal annars þegar þak fauk af húsi við Austurgötu í Keflavík á fjórða tímanum. 17. desember 2010 19:52
Ekkert ferðaveður og búist við stormi Ekkert ferðaveður er á landinu í dag og búist er við stormi. Veðurstofan spáir vaxandi norðanátt víða 18 til 25 metrum á sekúntu upp úr hádegi. Él og síðar snjókoma um landið norðanvert, en stöku él sunnantil. Dregur úr vindi seint í kvöld, fyrst austantil. 17. desember 2010 08:37
Bálhvasst á Kjalarnesi - bílar hafa fokið til Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu segir að þessa stundina sé ekkert ferðaveður á Kjalarnesi. Við Esjumela hafa bílar fokið til í hvassviðrinu. Þá er einnig mjög hvasst í Mosfellsdal. 17. desember 2010 15:56
Þök fjúka á Suðurnesjum Vonskuveður er á Suðurnesjum líkt og út um allt land. Vísir fékk rétt í þessu sendar myndir þar sem sést hvernig vindurinn er byrjaður að rífa upp þök á húsum. Fleiri hrikalegar myndir sem náðust af þaki rifna upp verða sýndar í kvöldfréttum Stöðvar 2. 17. desember 2010 16:51
Snælduvitlaust veður á Austurlandi - björgunarsveitir í biðstöðu Björgunarsveitir á Austurlandi hafa frá því í klukkan fimm í morgun sinnt fjölda aðstoðarbeiðna og veður þar er að sögn heimamanna ennþá „snælduvitlaust". Á þessari stundu er hlé á aðgerðum en björgunarsveitir bíða í húsi og búast við nýrri törn síðar í dag þegar vaktaskipti verða í álveri Alcoa á Reyðarfirði og fólk þarf að komast til síns heima á fjörðunum. Auk útkalla í Þorlákshöfn og Árborg sem urðu rétt fyrir hádegi hafa á síðasta tímanum björgunarsveitir í Borgarfirði eystra, Garði, Sandgerði, Mosfellsbæ og Kjalarnesi verið kallaðar út. Í flestum tilvikum er um fok á þakplötum eða að þök eru að losna af húsum. Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu eru í viðbragðsstöðu í húsum sínum. 17. desember 2010 15:18