Innlent

Sjálfstæðismenn fara yfir Icesave

Frá fundinum í morgun.
Frá fundinum í morgun.

Sjálfstæðismenn funda í Valhöll í dag en þar ræðir Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, nýja stöðu í Icesave málinu eftir að forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, synjaði lögum um ríkisábyrgð staðfestingar.

Fundurinn hófst hálf ellefu í morgun. Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdarstjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins er fundarstjóri.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×