Innlent

Kannabisræktandi handtekinn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í húsi í austurborginni í hádeginu gær samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni.

Við húsleit á áðurnefndum stað fundust rúmlega 50 kannabisplöntur. Húsráðandi, karl á þrítugasaldri, játaði aðild sína að málinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×