Innlent

Þrír handteknir með kannabis

Mynd/Róbert
Lögreglan í Borgarnesi handtók þrjá karlmenn í nótt eftir fíkniefni fundust á þeim og í bifreið þeirra. Um var að ræða kannabis í neysluskömmtum, samkvæmt upplýsingum lögreglu. Mennirnir sem allir eru fæddir árið 1987 voru færðir á lögreglustöðina í Borgarnesi. Þeim var sleppt úr haldi að lokinni skýrslutöku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×