SA: Óheppilegt að forystumenn þjóðarinnar veki ótta í Evrópu 21. apríl 2010 14:37 Samtök atvinnulífsins segja það óhepplegt að Ólafur Ragnar Grímsson hafi vakið ótta nágrannaríkjanna. Samtök atvinnulífsins lýsa undrun sinni yfir óheppilegum yfirlýsingum Forseta Íslands 19. apríl sl. á BBC um væntanlegt Kötlugos. Þetta kemur fram í í yfirlýsingu sem má finna á heimasíðu samtakanna. Þar segir að þessi yfirlýsing hafi skaðað íslenska ferðaþjónustu á erfiðum tímum þegar allir þurfa að hjálpast að við að styrkja ímynd landins sem áfangastaðar fyrir ferðamenn. Svo segir orðrétt: „Mikilvægt er að setja íslenska náttúru í jákvætt ljós þrátt fyrir að hún lúti fyrst og fremst sínum eigin lögmálum. Það er mjög óheppilegt að forystumenn þjóðarinnar veki ótta í nágrannalöndum okkar um hættu af völdum íslenskra náttúruafla nema til þess sé sérstakt tilefni og þörf." Þá segir í tilkynningunni að það sé eðlilegt að benda Evrópuþjóðum á hættuna af afleiðingum Kötlugoss og nauðsyn þess að evrópsk stjórnvöld búi sig undir að þróa viðbrögð við slíku, en að mati Samtaka atvinnulífsins var hvorki staður né stund til þess við umræður um núverandi gos í Eyjafjallajökli í almennum fréttaþætti BBC. Samtök atvinnulífsins hvetja Forseta Íslands til þess að gera allt sem í hans valdi stendur til þess að draga úr þeim skaða sem yfirlýsing hans hefur valdið. Ummæli Ólafs hafa vakið gríðarlega hörð viðbrögð aðila í ferðaþjónustu. Hann hefur meðal annars verið gagnrýndur harðlega af iðnaðarráðherranum, Katrínu Júlíusdóttur, sem sagði að það væri heppilegra að láta vísindamenn spá gosum. Tengdar fréttir Ferðaþjónustan lítur ummæli Ólafs Ragnars alvarlegum augum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál,“ segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar um viðtal sem birtist við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í breska ríkisútvarpinu (BBC) nú um helgina. 20. apríl 2010 10:35 Íslendingar megi ekki fela umræðu um hugsanlegar hættur „Ég hélt að við Íslendingar hefðum lært þá lexíu að það þjónar ekki hagsmunum okkar sem þjóðar að reyna að fela eða þagga niður vitneskju um hugsanlega hættur,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. 20. apríl 2010 18:03 Fjármálaráðherra gagnrýnir yfirlýsingar Ólafs Ragnars Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, kallaði eftir hófstilltari og upplýstari umræðu um gosið í Eyjafjallajökli á Alþingi í dag. 20. apríl 2010 13:56 Hringt í erlenda starfsmenn og þeir spurðir hvort þeir séu á lífi „Þetta er ekki mjög klókt hjá honum,“ segir Torfi G. Yngvason einn af eigendum Arctic Adventures um ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta, sem hann lét falla í þættinum Newsnight í breska ríkissjónvarpinu (BBC). 20. apríl 2010 14:22 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Lögreglan leitar manns Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Fleiri fréttir Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari Sjá meira
Samtök atvinnulífsins lýsa undrun sinni yfir óheppilegum yfirlýsingum Forseta Íslands 19. apríl sl. á BBC um væntanlegt Kötlugos. Þetta kemur fram í í yfirlýsingu sem má finna á heimasíðu samtakanna. Þar segir að þessi yfirlýsing hafi skaðað íslenska ferðaþjónustu á erfiðum tímum þegar allir þurfa að hjálpast að við að styrkja ímynd landins sem áfangastaðar fyrir ferðamenn. Svo segir orðrétt: „Mikilvægt er að setja íslenska náttúru í jákvætt ljós þrátt fyrir að hún lúti fyrst og fremst sínum eigin lögmálum. Það er mjög óheppilegt að forystumenn þjóðarinnar veki ótta í nágrannalöndum okkar um hættu af völdum íslenskra náttúruafla nema til þess sé sérstakt tilefni og þörf." Þá segir í tilkynningunni að það sé eðlilegt að benda Evrópuþjóðum á hættuna af afleiðingum Kötlugoss og nauðsyn þess að evrópsk stjórnvöld búi sig undir að þróa viðbrögð við slíku, en að mati Samtaka atvinnulífsins var hvorki staður né stund til þess við umræður um núverandi gos í Eyjafjallajökli í almennum fréttaþætti BBC. Samtök atvinnulífsins hvetja Forseta Íslands til þess að gera allt sem í hans valdi stendur til þess að draga úr þeim skaða sem yfirlýsing hans hefur valdið. Ummæli Ólafs hafa vakið gríðarlega hörð viðbrögð aðila í ferðaþjónustu. Hann hefur meðal annars verið gagnrýndur harðlega af iðnaðarráðherranum, Katrínu Júlíusdóttur, sem sagði að það væri heppilegra að láta vísindamenn spá gosum.
Tengdar fréttir Ferðaþjónustan lítur ummæli Ólafs Ragnars alvarlegum augum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál,“ segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar um viðtal sem birtist við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í breska ríkisútvarpinu (BBC) nú um helgina. 20. apríl 2010 10:35 Íslendingar megi ekki fela umræðu um hugsanlegar hættur „Ég hélt að við Íslendingar hefðum lært þá lexíu að það þjónar ekki hagsmunum okkar sem þjóðar að reyna að fela eða þagga niður vitneskju um hugsanlega hættur,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. 20. apríl 2010 18:03 Fjármálaráðherra gagnrýnir yfirlýsingar Ólafs Ragnars Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, kallaði eftir hófstilltari og upplýstari umræðu um gosið í Eyjafjallajökli á Alþingi í dag. 20. apríl 2010 13:56 Hringt í erlenda starfsmenn og þeir spurðir hvort þeir séu á lífi „Þetta er ekki mjög klókt hjá honum,“ segir Torfi G. Yngvason einn af eigendum Arctic Adventures um ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta, sem hann lét falla í þættinum Newsnight í breska ríkissjónvarpinu (BBC). 20. apríl 2010 14:22 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Lögreglan leitar manns Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Fleiri fréttir Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari Sjá meira
Ferðaþjónustan lítur ummæli Ólafs Ragnars alvarlegum augum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál,“ segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar um viðtal sem birtist við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í breska ríkisútvarpinu (BBC) nú um helgina. 20. apríl 2010 10:35
Íslendingar megi ekki fela umræðu um hugsanlegar hættur „Ég hélt að við Íslendingar hefðum lært þá lexíu að það þjónar ekki hagsmunum okkar sem þjóðar að reyna að fela eða þagga niður vitneskju um hugsanlega hættur,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. 20. apríl 2010 18:03
Fjármálaráðherra gagnrýnir yfirlýsingar Ólafs Ragnars Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, kallaði eftir hófstilltari og upplýstari umræðu um gosið í Eyjafjallajökli á Alþingi í dag. 20. apríl 2010 13:56
Hringt í erlenda starfsmenn og þeir spurðir hvort þeir séu á lífi „Þetta er ekki mjög klókt hjá honum,“ segir Torfi G. Yngvason einn af eigendum Arctic Adventures um ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta, sem hann lét falla í þættinum Newsnight í breska ríkissjónvarpinu (BBC). 20. apríl 2010 14:22