SA: Óheppilegt að forystumenn þjóðarinnar veki ótta í Evrópu 21. apríl 2010 14:37 Samtök atvinnulífsins segja það óhepplegt að Ólafur Ragnar Grímsson hafi vakið ótta nágrannaríkjanna. Samtök atvinnulífsins lýsa undrun sinni yfir óheppilegum yfirlýsingum Forseta Íslands 19. apríl sl. á BBC um væntanlegt Kötlugos. Þetta kemur fram í í yfirlýsingu sem má finna á heimasíðu samtakanna. Þar segir að þessi yfirlýsing hafi skaðað íslenska ferðaþjónustu á erfiðum tímum þegar allir þurfa að hjálpast að við að styrkja ímynd landins sem áfangastaðar fyrir ferðamenn. Svo segir orðrétt: „Mikilvægt er að setja íslenska náttúru í jákvætt ljós þrátt fyrir að hún lúti fyrst og fremst sínum eigin lögmálum. Það er mjög óheppilegt að forystumenn þjóðarinnar veki ótta í nágrannalöndum okkar um hættu af völdum íslenskra náttúruafla nema til þess sé sérstakt tilefni og þörf." Þá segir í tilkynningunni að það sé eðlilegt að benda Evrópuþjóðum á hættuna af afleiðingum Kötlugoss og nauðsyn þess að evrópsk stjórnvöld búi sig undir að þróa viðbrögð við slíku, en að mati Samtaka atvinnulífsins var hvorki staður né stund til þess við umræður um núverandi gos í Eyjafjallajökli í almennum fréttaþætti BBC. Samtök atvinnulífsins hvetja Forseta Íslands til þess að gera allt sem í hans valdi stendur til þess að draga úr þeim skaða sem yfirlýsing hans hefur valdið. Ummæli Ólafs hafa vakið gríðarlega hörð viðbrögð aðila í ferðaþjónustu. Hann hefur meðal annars verið gagnrýndur harðlega af iðnaðarráðherranum, Katrínu Júlíusdóttur, sem sagði að það væri heppilegra að láta vísindamenn spá gosum. Tengdar fréttir Ferðaþjónustan lítur ummæli Ólafs Ragnars alvarlegum augum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál,“ segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar um viðtal sem birtist við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í breska ríkisútvarpinu (BBC) nú um helgina. 20. apríl 2010 10:35 Íslendingar megi ekki fela umræðu um hugsanlegar hættur „Ég hélt að við Íslendingar hefðum lært þá lexíu að það þjónar ekki hagsmunum okkar sem þjóðar að reyna að fela eða þagga niður vitneskju um hugsanlega hættur,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. 20. apríl 2010 18:03 Fjármálaráðherra gagnrýnir yfirlýsingar Ólafs Ragnars Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, kallaði eftir hófstilltari og upplýstari umræðu um gosið í Eyjafjallajökli á Alþingi í dag. 20. apríl 2010 13:56 Hringt í erlenda starfsmenn og þeir spurðir hvort þeir séu á lífi „Þetta er ekki mjög klókt hjá honum,“ segir Torfi G. Yngvason einn af eigendum Arctic Adventures um ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta, sem hann lét falla í þættinum Newsnight í breska ríkissjónvarpinu (BBC). 20. apríl 2010 14:22 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Fleiri fréttir Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Sjá meira
Samtök atvinnulífsins lýsa undrun sinni yfir óheppilegum yfirlýsingum Forseta Íslands 19. apríl sl. á BBC um væntanlegt Kötlugos. Þetta kemur fram í í yfirlýsingu sem má finna á heimasíðu samtakanna. Þar segir að þessi yfirlýsing hafi skaðað íslenska ferðaþjónustu á erfiðum tímum þegar allir þurfa að hjálpast að við að styrkja ímynd landins sem áfangastaðar fyrir ferðamenn. Svo segir orðrétt: „Mikilvægt er að setja íslenska náttúru í jákvætt ljós þrátt fyrir að hún lúti fyrst og fremst sínum eigin lögmálum. Það er mjög óheppilegt að forystumenn þjóðarinnar veki ótta í nágrannalöndum okkar um hættu af völdum íslenskra náttúruafla nema til þess sé sérstakt tilefni og þörf." Þá segir í tilkynningunni að það sé eðlilegt að benda Evrópuþjóðum á hættuna af afleiðingum Kötlugoss og nauðsyn þess að evrópsk stjórnvöld búi sig undir að þróa viðbrögð við slíku, en að mati Samtaka atvinnulífsins var hvorki staður né stund til þess við umræður um núverandi gos í Eyjafjallajökli í almennum fréttaþætti BBC. Samtök atvinnulífsins hvetja Forseta Íslands til þess að gera allt sem í hans valdi stendur til þess að draga úr þeim skaða sem yfirlýsing hans hefur valdið. Ummæli Ólafs hafa vakið gríðarlega hörð viðbrögð aðila í ferðaþjónustu. Hann hefur meðal annars verið gagnrýndur harðlega af iðnaðarráðherranum, Katrínu Júlíusdóttur, sem sagði að það væri heppilegra að láta vísindamenn spá gosum.
Tengdar fréttir Ferðaþjónustan lítur ummæli Ólafs Ragnars alvarlegum augum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál,“ segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar um viðtal sem birtist við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í breska ríkisútvarpinu (BBC) nú um helgina. 20. apríl 2010 10:35 Íslendingar megi ekki fela umræðu um hugsanlegar hættur „Ég hélt að við Íslendingar hefðum lært þá lexíu að það þjónar ekki hagsmunum okkar sem þjóðar að reyna að fela eða þagga niður vitneskju um hugsanlega hættur,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. 20. apríl 2010 18:03 Fjármálaráðherra gagnrýnir yfirlýsingar Ólafs Ragnars Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, kallaði eftir hófstilltari og upplýstari umræðu um gosið í Eyjafjallajökli á Alþingi í dag. 20. apríl 2010 13:56 Hringt í erlenda starfsmenn og þeir spurðir hvort þeir séu á lífi „Þetta er ekki mjög klókt hjá honum,“ segir Torfi G. Yngvason einn af eigendum Arctic Adventures um ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta, sem hann lét falla í þættinum Newsnight í breska ríkissjónvarpinu (BBC). 20. apríl 2010 14:22 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Fleiri fréttir Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Sjá meira
Ferðaþjónustan lítur ummæli Ólafs Ragnars alvarlegum augum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál,“ segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar um viðtal sem birtist við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í breska ríkisútvarpinu (BBC) nú um helgina. 20. apríl 2010 10:35
Íslendingar megi ekki fela umræðu um hugsanlegar hættur „Ég hélt að við Íslendingar hefðum lært þá lexíu að það þjónar ekki hagsmunum okkar sem þjóðar að reyna að fela eða þagga niður vitneskju um hugsanlega hættur,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. 20. apríl 2010 18:03
Fjármálaráðherra gagnrýnir yfirlýsingar Ólafs Ragnars Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, kallaði eftir hófstilltari og upplýstari umræðu um gosið í Eyjafjallajökli á Alþingi í dag. 20. apríl 2010 13:56
Hringt í erlenda starfsmenn og þeir spurðir hvort þeir séu á lífi „Þetta er ekki mjög klókt hjá honum,“ segir Torfi G. Yngvason einn af eigendum Arctic Adventures um ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta, sem hann lét falla í þættinum Newsnight í breska ríkissjónvarpinu (BBC). 20. apríl 2010 14:22