Timo segir umsóknarferlið inn í ESB ganga vel Ingimar Karl Helgason skrifar 9. nóvember 2010 19:16 Timo Summa, sendiherra Evrópusambandsins hér á landi, segir að umsóknarferlið gangi vel. Umsóknin hafi sinn gang þrátt fyrir andstöðu nú. Timo Summa, sendiherra Evrópusambandsins, kynnti í dag, stöðu mála í aðildarviðræðum Íslendinga við ESB. Ísland hefur byrjað mjög vel. Ferlið hófst fyrir meira en ári og formlegar samninga- viðræður hófust í júlí sl. Fram til þessa hefur ferlið gengið mjög vel og íslensku aðilarnir hafa lagt fram mjög góð gögn. Upphaf viðræðnanna lofa því góðu," sagði Timo. Timo segir að engin sérstök vandamál hafi komið upp; en þegar lengra verði komið inn í ferlið, á næsta ári, taki við meira krefjandi verkefni. Sjálfstæðismenn hafa ályktað að viðræðum skuli hætt, og mikil andstaða innan vinstri grænna hefur verið áberandi upp á síðkastið. Hefur það áhrif á gang mála? „Við verðum að muna að áður en efnahagsvandinn hófst var mjög mikill stuðningur við aðild að ESB og það er því forsaga málsins. Við vitum að viðhorfið hefur breyst í kreppunni. Sjáum hvað setur þegar landið er komið út úr kreppunni, eins og allir vona og einnig við aðildina að ESB, þá munum við hafa mun ítarlegri upplýsingar og umræður og þá getur fólk myndað sér skoðun og skoðað hug sinn," segir Timo að lokum. Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Sjá meira
Timo Summa, sendiherra Evrópusambandsins hér á landi, segir að umsóknarferlið gangi vel. Umsóknin hafi sinn gang þrátt fyrir andstöðu nú. Timo Summa, sendiherra Evrópusambandsins, kynnti í dag, stöðu mála í aðildarviðræðum Íslendinga við ESB. Ísland hefur byrjað mjög vel. Ferlið hófst fyrir meira en ári og formlegar samninga- viðræður hófust í júlí sl. Fram til þessa hefur ferlið gengið mjög vel og íslensku aðilarnir hafa lagt fram mjög góð gögn. Upphaf viðræðnanna lofa því góðu," sagði Timo. Timo segir að engin sérstök vandamál hafi komið upp; en þegar lengra verði komið inn í ferlið, á næsta ári, taki við meira krefjandi verkefni. Sjálfstæðismenn hafa ályktað að viðræðum skuli hætt, og mikil andstaða innan vinstri grænna hefur verið áberandi upp á síðkastið. Hefur það áhrif á gang mála? „Við verðum að muna að áður en efnahagsvandinn hófst var mjög mikill stuðningur við aðild að ESB og það er því forsaga málsins. Við vitum að viðhorfið hefur breyst í kreppunni. Sjáum hvað setur þegar landið er komið út úr kreppunni, eins og allir vona og einnig við aðildina að ESB, þá munum við hafa mun ítarlegri upplýsingar og umræður og þá getur fólk myndað sér skoðun og skoðað hug sinn," segir Timo að lokum.
Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Sjá meira