Innlent

Freyr Einarsson fréttastjóri Stöðvar 2

Freyr Einarsson, ristjóri Íslands í dag, mun taka við starfi Óskars Hrafns Þorvaldssonar, sem sagði upp sem fréttastjóri Stöðvar 2 í dag.

Svo mun það ráðast á næstu vikum hvernig brugðist verður við brotthvarfi Óskars samkvæmt tilkynningu frá 365. Því mun Freyr fyrst um sinn gegna starfinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×