Jón Gnarr: Erum ekki á móti Sjálfstæðisflokknum 6. júní 2010 11:00 Jón tekur við sem borgarstjóri af Hönnu Birnu um miðjan mánuðinn. Mynd/Daníel Rúnarsson Jón Gnarr, formaður Besta flokksins og tilvonandi borgarstjóri, segir Besta flokknum ekki stefnt gegn Sjálfstæðisflokknum. Reynt verði að vinna að stjórn borgarinnar í góðu samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Þetta sagði Jón í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í dag. „Það þarf ekkert að fara í grafgötur með það að við erum að fá mikið fylgi frá Vinstri grænum og Samfylkingunni og eitthvað frá Sjálfstæðisflokknum," sagði Jón og bætti við: „Við ætlum að reyna að vinna þetta í eins góðu samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn og mögulegt er. Við höfum fullan áhuga á því." Jón sagði mikla vænisýki einkenna stjórnmálin og tók sem dæmi þegar ónefndir spunamenn á vegum flokkanna hafi í kosningabaráttunni líkt Besta flokknum við uppgang þýskra nasista og stuðning Ítala við flokk Silvio Berlusconi, forsætisráðherra landsins. „Ég hef þurft að fara mjög varlega og þess vegna höfum við unnið þetta eins og höfum unnið þetta," sagði Jón. Af þeim sökum leitaði flokkurinn eftir samstarfi við Samfylkinguna. Jón sagði að flokkarnir miði við að málefnaáherslur meirihlutans muni liggi fyrir í lok vikunnar. Þá kom fram í máli Jóns að hann greiddi atkvæði gegn Icesavelögunum í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Hann sagði að umræðan og málið væri dæmi um mál sem enginn skyldi. Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
Jón Gnarr, formaður Besta flokksins og tilvonandi borgarstjóri, segir Besta flokknum ekki stefnt gegn Sjálfstæðisflokknum. Reynt verði að vinna að stjórn borgarinnar í góðu samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Þetta sagði Jón í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í dag. „Það þarf ekkert að fara í grafgötur með það að við erum að fá mikið fylgi frá Vinstri grænum og Samfylkingunni og eitthvað frá Sjálfstæðisflokknum," sagði Jón og bætti við: „Við ætlum að reyna að vinna þetta í eins góðu samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn og mögulegt er. Við höfum fullan áhuga á því." Jón sagði mikla vænisýki einkenna stjórnmálin og tók sem dæmi þegar ónefndir spunamenn á vegum flokkanna hafi í kosningabaráttunni líkt Besta flokknum við uppgang þýskra nasista og stuðning Ítala við flokk Silvio Berlusconi, forsætisráðherra landsins. „Ég hef þurft að fara mjög varlega og þess vegna höfum við unnið þetta eins og höfum unnið þetta," sagði Jón. Af þeim sökum leitaði flokkurinn eftir samstarfi við Samfylkinguna. Jón sagði að flokkarnir miði við að málefnaáherslur meirihlutans muni liggi fyrir í lok vikunnar. Þá kom fram í máli Jóns að hann greiddi atkvæði gegn Icesavelögunum í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Hann sagði að umræðan og málið væri dæmi um mál sem enginn skyldi.
Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira