Innlent

Réðst á hraðbanka

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Maðurinn réðst á hraðbanka. Mynd/ Stefán.
Maðurinn réðst á hraðbanka. Mynd/ Stefán.
Ölvaður karlmaður gisti fangageymslur lögreglunnar á Akureyri í nótt eftir að hann réðst á hraðbanka, lét höggin dynja á honum og grýtti hann. Að sögn lögreglunnar skemmdist hraðbankinn töluvert. Rætt verður við manninn í dag eftir að hann hefur sofið úr sér áfengisvímuna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×