Erlent

Bill Clinton fluttur á spítala með brjóstverk

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Clinton var fluttur á spítala. Mynd/ Reuters.
Clinton var fluttur á spítala. Mynd/ Reuters.
Bill Clinton var fluttur á sjúkrahús í New York í kvöld með verk fyrir brjósti. Þetta hefur Reuters fréttastofan eftir heimildum sem eru nákomnir forsetanum fyrrverandi. Bill Clinton var kjörinn forseti Bandaríkjanna árið 1992 og gegndi embætti í átta ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×