Innlent

Þrír væntanlega ákærðir á Suðurnesjum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Margt var um manninn í miðbæ Keflavíkur í nótt og var töluvert um pústra á milli manna að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum. Þrir menn gistu fangageymslur í bænum í nótt. Þeir mega allir búast við ákærum, tveir þeirra fyrir líkamsárásir en sá þriðji fyrir að hlýða ekki fyrirmælum lögreglunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×