Innlent

Miðar á Dísu ljósálf ruku út

Ánægðir lesendur Nokkur fjöldi fólks beið í anddyri Austurbæjarbíós þegar miðasalan var opnuð í gær.
Fréttablaðið/Vilhelm
Ánægðir lesendur Nokkur fjöldi fólks beið í anddyri Austurbæjarbíós þegar miðasalan var opnuð í gær. Fréttablaðið/Vilhelm
Tvö hundruð gjafamiðar á fjölskyldusöngleikinn Dísu ljósálf ruku út á fimmtán mínútum í Austurbæjarbíói í gær þegar Fréttablaðið gaf áhugasömum lesendum miða á sýninguna.

Söngleikurinn er í leikstjórn Páls Baldvins Baldvinssonar og verður frumsýndur eftir viku. Í aðalhlutverkum eru Álfrún Helga Örnólfsdóttir og Steinn Ármann Magnússon. Gunnar Þórðarson sér um tónlistarstjórn. - mþl



Fleiri fréttir

Sjá meira


×