Talsmaður saksóknara: Óskammfeilni varð parinu að falli 10. nóvember 2010 18:37 Talsmaður saksóknaraembættisins, sem sem fer með fjársvikamál Helgu Ingvarsdóttur og kærasta hennar í bandaríkjunum, segir að ósvífni þeirra hafi orðið þeim að falli. Þeirra bíður allt að 25 ára fangelsisvist verði þau fundin sek. Helga og kærasti hennar eru eins og fram hefur komið sökuð um að hafa spunnið flókin og fjarstæðukenndan lygavef til þess að hræða hinn sérvitra olíuerfingja Roger Davidsson til að borgar sér stórfé fyrir öryggisgæslu. Saksóknarembættið rannsakaði parið í þrjá mánuði og fékk til að mynda húsleitarheimild til að fara inn á heimili þeirra í New York ríki sem parið á skuldlaust. Á meðal þess sem lögreglan haldlagði var mikið magn af reiðufé, tölvur og ýmis önnur gögn og skjöl. Það var á grundvelli þessara gagna sem Helga og kærasti hennar voru handtekinn og ákærð fyrir stórþjófnað. Þau hafa bæði lýst yfir sakleysi en ekki er útlikokað að fleiri ákærur bíði þeirra. Hámarksrefsing fyrir brot af þessu tagi er 25 ára fangelsi. En saksóknaraembættið heldur því fram að Helga og kærasti hennar eigi jafnan hlut að máli. „Hún og kærastinn sviku á löngum tíma, á nokkrum árum, fé út úr fórnarlambinu. Við höldum því fram að þau hafi átt jafnan hlut í glæpnum," segir talsmaðurinn um alvarleika málsins. Talsmaðurinn segir að gögn sýni að þau hafi haft um 600 milljónir af Davidsson en jafnframt að leikur grunur á að upphæðin gæti verið mun hærri. „Þetta er óheppilegt ástand en þetta fólk var mjög óskammfeilið í gerðum sínum og það varð til þess að upp um þau komst," segir hann að lokum. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Talsmaður saksóknaraembættisins, sem sem fer með fjársvikamál Helgu Ingvarsdóttur og kærasta hennar í bandaríkjunum, segir að ósvífni þeirra hafi orðið þeim að falli. Þeirra bíður allt að 25 ára fangelsisvist verði þau fundin sek. Helga og kærasti hennar eru eins og fram hefur komið sökuð um að hafa spunnið flókin og fjarstæðukenndan lygavef til þess að hræða hinn sérvitra olíuerfingja Roger Davidsson til að borgar sér stórfé fyrir öryggisgæslu. Saksóknarembættið rannsakaði parið í þrjá mánuði og fékk til að mynda húsleitarheimild til að fara inn á heimili þeirra í New York ríki sem parið á skuldlaust. Á meðal þess sem lögreglan haldlagði var mikið magn af reiðufé, tölvur og ýmis önnur gögn og skjöl. Það var á grundvelli þessara gagna sem Helga og kærasti hennar voru handtekinn og ákærð fyrir stórþjófnað. Þau hafa bæði lýst yfir sakleysi en ekki er útlikokað að fleiri ákærur bíði þeirra. Hámarksrefsing fyrir brot af þessu tagi er 25 ára fangelsi. En saksóknaraembættið heldur því fram að Helga og kærasti hennar eigi jafnan hlut að máli. „Hún og kærastinn sviku á löngum tíma, á nokkrum árum, fé út úr fórnarlambinu. Við höldum því fram að þau hafi átt jafnan hlut í glæpnum," segir talsmaðurinn um alvarleika málsins. Talsmaðurinn segir að gögn sýni að þau hafi haft um 600 milljónir af Davidsson en jafnframt að leikur grunur á að upphæðin gæti verið mun hærri. „Þetta er óheppilegt ástand en þetta fólk var mjög óskammfeilið í gerðum sínum og það varð til þess að upp um þau komst," segir hann að lokum.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira