Innlent

Enn sofandi í öndunarvél

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Manninum, sem hlaut alvarlega höfuðáverka í vélsleðaslysi, á Funahöfða í Reykjavik í gær er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild.

Svo virðist vera sem maðurinn hafi ekið vélsleðanum á vegg þegar að hann var að prófa hann að lokinni viðgerð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×