Innlent

Fyrstu umræðu um þjóðaratkvæðagreiðslu lokið

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Frumvarpið var lagt fyrir Alþingi í morgun. Mynd/ Sigurjón.
Frumvarpið var lagt fyrir Alþingi í morgun. Mynd/ Sigurjón.
Fyrstu umræðu um frumvarp vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave er lokið og hefur málið verið sent allsherjarnefnd til umfjöllunar. Gert er ráð fyrir að önnur umræða um málið muni svo hefjast á Alþingi klukkan hálffimm. Áætlanir ríkisstjórnarinnar ganga út á að frumvarpið verði orðið að lögum í lok dags.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×