Innlent

Tveir fjórtán ára piltar teknir í innbroti í verslun

Lögregla handtók tvo fjórtán ára pilta í gærkvöldi, eftir að þeir höfðu brotist inn í verslun í austurborginni og stolið þaðan peningum úr sjóðsvél.

Haft var samband við barnaverndaryfirvöld og og kallað á foreldra piltanna til að sækja þá á lögreglustöðina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×