Innlent

Líkamsárás í Þorlákshöfn

Tveimur karlmönnum lenti saman fyrir utan skemmtistað í Þorlákshöfn í nótt.
Tveimur karlmönnum lenti saman fyrir utan skemmtistað í Þorlákshöfn í nótt. Mynd/Rósa J.
Eitt líkamsárásarmál kom upp í umdæmi lögreglunnar á Selfossi í nótt. Tveimur karlmönnum lenti saman fyrir utan skemmtistað í Þorlákshöfn með þeim afleiðingum að annar þeirra hlaut andlitsáverka. Hann er ekki alvarlega slasaður, að sögn lögreglu. Nóttin var að öðru leyti róleg hjá lögreglumönnum á Selfossi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×