Innlent

Jarðskjálftar við Grímsey

Jarðskjálftahrina hófst við Grímsey upp úr klukkan þrjú í nótt en virðist hafa fjarað út á rúmlega klukkustund. Enn er þó einhver virkni á svæðinu. Stærsti skjálftinn var upp á þrjá á Richter og voru upptök hans aðeins sjö kílómetra aust-norð-austur af Eynni, samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×