Ekkert heyrst frá Guðlaugi 28. maí 2010 13:15 Mynd/Valgarður Gíslason Fréttastofa hefur frá því í morgun reynt að ná tali af Guðlaugi Þór Þórðarsyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, en þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur það ekki borið árangur. Guðlaugur hefur hvorki svarað í síma né tölvupósti. Í kjölfar ákvörðunar Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur að segja af sér þingmennsku vegna styrkja sem hún fékk fyrir fjórum árum ákvað fréttastofa að falast eftir viðbrögðum frá Guðlaugi í ljósi þess að hann þáði 24,8 milljónir króna í styrki fyrir þingkosningarnar 2007. Samkvæmt upplýsingum frá Ríkisendurskoðunar þáði enginn hærri styrki en hann. Þá hugðist fréttastofa spyrja Guðlaug um yfirlit yfir þá sem styrktu hann í prófkjörinu. Í Kastljósi 4. maí sagðist Guðlaugur ætla að upplýsa hverjir styrktu hann og birta það „mjög fljótlega." Í síðasta mánuði safnaðist fólk fyrir utan heimili Guðlaugs og kallaði eftir afsögn hans. Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur, segist í samtali við Morgunblaðið ekki vera í neinum vafa um að afsögn Steinunnar muni hafa áhrif þegar til lengri tíma líti. Þrýstingur á aðra stjórnmálamenn sem þáðu háa prófkjörsstyrki muni væntanlega aukast. Einar Mar Þórðarson, stjórnmálafræðingur, segir á Pressunni að ákvörðun Steinunnar setji pressu á aðra stjórnmálmenn og nefnir sérstaklega Guðlaug Þór, Helga Hjörvar, Dag B. Eggertsson og Gísla Martein Baldursson. Tengdar fréttir Steinunn Valdís segir af sér þingmennsku Steinunn Valdís Óskarsdóttir hefur ákveðið að segja af sér sem þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík. 27. maí 2010 17:34 Steinunn Valdís segi af sér Innan borgarstjórnarhóps Samfylkingar er mikið rætt um að Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður flokksins, eigi að segja af sér þingmennsku, að sögn Hjálmars Sveinssonar, sem er í fjórða sæti listans. 27. maí 2010 05:30 Jóhanna: Steinunn Valdís sýnir kjark og mikla auðmýkt „Ég er þakklát Steinunni Valdísi fyrir þessa ákvörðun og með henni sýnir hún í senn mikla auðmýkt og kjark," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar. 28. maí 2010 08:30 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira
Fréttastofa hefur frá því í morgun reynt að ná tali af Guðlaugi Þór Þórðarsyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, en þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur það ekki borið árangur. Guðlaugur hefur hvorki svarað í síma né tölvupósti. Í kjölfar ákvörðunar Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur að segja af sér þingmennsku vegna styrkja sem hún fékk fyrir fjórum árum ákvað fréttastofa að falast eftir viðbrögðum frá Guðlaugi í ljósi þess að hann þáði 24,8 milljónir króna í styrki fyrir þingkosningarnar 2007. Samkvæmt upplýsingum frá Ríkisendurskoðunar þáði enginn hærri styrki en hann. Þá hugðist fréttastofa spyrja Guðlaug um yfirlit yfir þá sem styrktu hann í prófkjörinu. Í Kastljósi 4. maí sagðist Guðlaugur ætla að upplýsa hverjir styrktu hann og birta það „mjög fljótlega." Í síðasta mánuði safnaðist fólk fyrir utan heimili Guðlaugs og kallaði eftir afsögn hans. Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur, segist í samtali við Morgunblaðið ekki vera í neinum vafa um að afsögn Steinunnar muni hafa áhrif þegar til lengri tíma líti. Þrýstingur á aðra stjórnmálamenn sem þáðu háa prófkjörsstyrki muni væntanlega aukast. Einar Mar Þórðarson, stjórnmálafræðingur, segir á Pressunni að ákvörðun Steinunnar setji pressu á aðra stjórnmálmenn og nefnir sérstaklega Guðlaug Þór, Helga Hjörvar, Dag B. Eggertsson og Gísla Martein Baldursson.
Tengdar fréttir Steinunn Valdís segir af sér þingmennsku Steinunn Valdís Óskarsdóttir hefur ákveðið að segja af sér sem þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík. 27. maí 2010 17:34 Steinunn Valdís segi af sér Innan borgarstjórnarhóps Samfylkingar er mikið rætt um að Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður flokksins, eigi að segja af sér þingmennsku, að sögn Hjálmars Sveinssonar, sem er í fjórða sæti listans. 27. maí 2010 05:30 Jóhanna: Steinunn Valdís sýnir kjark og mikla auðmýkt „Ég er þakklát Steinunni Valdísi fyrir þessa ákvörðun og með henni sýnir hún í senn mikla auðmýkt og kjark," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar. 28. maí 2010 08:30 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira
Steinunn Valdís segir af sér þingmennsku Steinunn Valdís Óskarsdóttir hefur ákveðið að segja af sér sem þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavík. 27. maí 2010 17:34
Steinunn Valdís segi af sér Innan borgarstjórnarhóps Samfylkingar er mikið rætt um að Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður flokksins, eigi að segja af sér þingmennsku, að sögn Hjálmars Sveinssonar, sem er í fjórða sæti listans. 27. maí 2010 05:30
Jóhanna: Steinunn Valdís sýnir kjark og mikla auðmýkt „Ég er þakklát Steinunni Valdísi fyrir þessa ákvörðun og með henni sýnir hún í senn mikla auðmýkt og kjark," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar. 28. maí 2010 08:30