Innlent

Eyjafjallajökull: Drunurnar heyrast í Dölunum

MYND/GVA
Drunurnar úr Eyjafjallajökli hafa heyrst víða um land í dag. Fólk í Dölunum segist heyra drunur og sprengingar mjög greinilega og þá hafa lætin í gosinu heyrst vel til Vestmannaeyja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×