Krókódíll át boltann 10. maí 2010 06:45 Guðlaugu K. Pálsdóttur ætlaði ekki að trúa sínum eigin augum þegar hún horfði á krókódíl taka golfboltann hennar og mjaka sér út í tjörn með hann í kjaftinum. „Þegar ég kom að boltanum sá ég að hann hafði ekki lent í tjörninni eins og hélt. Hann hafði stoppað á hryggnum á krókódíl sem lá þarna í makindum sínum,“ segir Guðlaug K. Pálsdóttir, sem nýlega var við golfleik á Providence-golfvellinum í Flórída í Bandaríkjunum. „Ég fullyrði að krókódíllinn glotti í áttina til mín þegar hann tók boltann í kjaftinn og stakk sér í tjörnina.“ Guðlaug og eiginmaður hennar, Kristján Þór Sveinsson, höfðu ásamt vinum hafið leik snemma dags og vissu ekki hvað beið þeirra á hinum glæsilega Providence-golfvelli, sem byggður hefur verið upp á undanförnum árum. Guðlaug útskýrir að eftir gott upphafshögg á fyrstu braut hafi annað höggið mistekist. Var hún þess fullviss að boltinn hefði farið í tjörn sem er við brautina. „Ég ætlaði ekki að trúa eigin augum þegar ég sá hvers kyns var. Ég komst síðar að því að staðarreglur kveða á um að golfari í hættu fái frídropp.“ Þegar blaðamaður spurði hvernig það hefði verið að snúa baki í tjörnina þegar leik var haldið áfram eftir myndatöku segir Guðlaug: „Það var sérstakt. Króksi var ekki stór en ég held að Íslendingur geti ekki gert sér grein fyrir hættunni sem stafar af krókódílum við golfiðkun.“ Guðlaug bætir við að hún verði sennilega þolinmóðari við „erfiðar“ aðstæður á Íslandi. Eins og til dæmis að sætta sig við það þegar kríurnar ganga hart fram við að verja hreiðrin úti á Seltjarnarnesi. Þær upplýsingar fengust hjá einum af golfkennurunum á Providence-golfvellinum að þessi uppákoma væri einstök. Vissulega væri mikið dýralíf við völlinn, enda er hann á miðju verndarsvæði. „Það eru krókódílar við alla golfvelli í Flórída en ég hef aldrei heyrt um neitt þessu líkt þau fimmtán ár sem ég hef starfað hér“, sagði golfkennarinn sem vildi ekki láta nafns síns getið. Hann skildi blaðamann nefnilega þannig að Guðlaug og hennar fólk ætlaði að fara í mál við fyrirtækið. Hann sagðist þess fullviss að golfboltinn hefði lent á krókódílnum og hann hafi verið að verja sig. Þar hitti hann naglann á höfuðið. „Það var virkilega gaman að þessu, fyrst enginn missti útlim“, segir Guðlaug að endingu. svavar@frettabladid.is Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Sjá meira
„Þegar ég kom að boltanum sá ég að hann hafði ekki lent í tjörninni eins og hélt. Hann hafði stoppað á hryggnum á krókódíl sem lá þarna í makindum sínum,“ segir Guðlaug K. Pálsdóttir, sem nýlega var við golfleik á Providence-golfvellinum í Flórída í Bandaríkjunum. „Ég fullyrði að krókódíllinn glotti í áttina til mín þegar hann tók boltann í kjaftinn og stakk sér í tjörnina.“ Guðlaug og eiginmaður hennar, Kristján Þór Sveinsson, höfðu ásamt vinum hafið leik snemma dags og vissu ekki hvað beið þeirra á hinum glæsilega Providence-golfvelli, sem byggður hefur verið upp á undanförnum árum. Guðlaug útskýrir að eftir gott upphafshögg á fyrstu braut hafi annað höggið mistekist. Var hún þess fullviss að boltinn hefði farið í tjörn sem er við brautina. „Ég ætlaði ekki að trúa eigin augum þegar ég sá hvers kyns var. Ég komst síðar að því að staðarreglur kveða á um að golfari í hættu fái frídropp.“ Þegar blaðamaður spurði hvernig það hefði verið að snúa baki í tjörnina þegar leik var haldið áfram eftir myndatöku segir Guðlaug: „Það var sérstakt. Króksi var ekki stór en ég held að Íslendingur geti ekki gert sér grein fyrir hættunni sem stafar af krókódílum við golfiðkun.“ Guðlaug bætir við að hún verði sennilega þolinmóðari við „erfiðar“ aðstæður á Íslandi. Eins og til dæmis að sætta sig við það þegar kríurnar ganga hart fram við að verja hreiðrin úti á Seltjarnarnesi. Þær upplýsingar fengust hjá einum af golfkennurunum á Providence-golfvellinum að þessi uppákoma væri einstök. Vissulega væri mikið dýralíf við völlinn, enda er hann á miðju verndarsvæði. „Það eru krókódílar við alla golfvelli í Flórída en ég hef aldrei heyrt um neitt þessu líkt þau fimmtán ár sem ég hef starfað hér“, sagði golfkennarinn sem vildi ekki láta nafns síns getið. Hann skildi blaðamann nefnilega þannig að Guðlaug og hennar fólk ætlaði að fara í mál við fyrirtækið. Hann sagðist þess fullviss að golfboltinn hefði lent á krókódílnum og hann hafi verið að verja sig. Þar hitti hann naglann á höfuðið. „Það var virkilega gaman að þessu, fyrst enginn missti útlim“, segir Guðlaug að endingu. svavar@frettabladid.is
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Sjá meira