Furðuljós á himni Gissur Sigurðsson skrifar 16. desember 2010 10:49 Himininn. Þessi mynd eftir Valgarð Gíslason, ljósmyndara Fréttablaðsins, var tekin í fyrrahaust. Fjöldi manns hefur séð torkennileg ljós á lofti á vesturhimninum í morgun og hringt í lögreglu, stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og Vaktstöð siglinga til að tilkynna um hugsanleg neyðarblys á lofti. Tilkynningum fór að rigna inn á tíunda tímanum og í fyrstu var farið að undribúa aðgerðir til að kanna hvort einhver væri í neyð, en brátt kom í ljós að þetta stafaði af loftsteinadrífu, sem sjónarvottar sáu í ýmsum myndum allt frá Grindavík og vestur á Snæfellsnes. Sumir sáu þetta eins og mörg stjörnuhröp í senn, og sem hvítt eða bláhvítt ljós, en í augum annarra var ljósið rauðgult og líktist neyðarblysi, eða blysum. Brátt kom í ljós að þetta var loftsteinadrífa úr stærri drífu, sem nefnist Geminítar, kennda vð tvíburamerkið, enda kemur hún hingað í stefnu þaðan. Búist var við henni á tímabilinu frá sjöunda til 17. desember, en í dag er 16. Óvenju gott skyggni var í morgun og því sást ljósagangurinn svo vel, sem raun bar vitni. Þetta eru örlitlar agnir sem berast inn í lofthjúp jarðar í miklum mæli, og gefa frá sér ljós þegar þær brenna upp. Engir loftsteinar ná til jarðar úr svona drífum.- Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira
Fjöldi manns hefur séð torkennileg ljós á lofti á vesturhimninum í morgun og hringt í lögreglu, stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og Vaktstöð siglinga til að tilkynna um hugsanleg neyðarblys á lofti. Tilkynningum fór að rigna inn á tíunda tímanum og í fyrstu var farið að undribúa aðgerðir til að kanna hvort einhver væri í neyð, en brátt kom í ljós að þetta stafaði af loftsteinadrífu, sem sjónarvottar sáu í ýmsum myndum allt frá Grindavík og vestur á Snæfellsnes. Sumir sáu þetta eins og mörg stjörnuhröp í senn, og sem hvítt eða bláhvítt ljós, en í augum annarra var ljósið rauðgult og líktist neyðarblysi, eða blysum. Brátt kom í ljós að þetta var loftsteinadrífa úr stærri drífu, sem nefnist Geminítar, kennda vð tvíburamerkið, enda kemur hún hingað í stefnu þaðan. Búist var við henni á tímabilinu frá sjöunda til 17. desember, en í dag er 16. Óvenju gott skyggni var í morgun og því sást ljósagangurinn svo vel, sem raun bar vitni. Þetta eru örlitlar agnir sem berast inn í lofthjúp jarðar í miklum mæli, og gefa frá sér ljós þegar þær brenna upp. Engir loftsteinar ná til jarðar úr svona drífum.-
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sjá meira